Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1967, Side 13

Skinfaxi - 01.11.1967, Side 13
Valdimar Öskarsson Staða og hlutverk ungmenna- félaganna Með samþykkt sambandsráðsfundar UMFf, sem haldinn var á Sauðár- króki 25. sept. var ákveðið að kjósa fimm manna milliþinganefnd, og skyldi hlutverk nefndarinnar vera að gera athuganir á stöðu og hlutverki ungmennafélaganna í íslenzku nútíma þjóðfélagi og gera tillögur um starf- semi UMFl í náinni framtíð. í þessa nefnd kaus sambandsráðs- fundurinn, sem aðalmenn: 1. Valdimar Öskarsson 2. Kristján Ingólfsson 3. Óskar Ágústsson 4. Jóhannes Sigmundsson 5. Guðmund Sigurðsson og til vara: 1. Úlfar Ármannsson 2. Magnús Stefánsson 3. Sveinn Jónsson 4. Stefán Jasonarson 5. Snorra Þorsteinsson Nefndarmönnum var í upphafi Ijóst að erfitt væri að gera þessum málum tæmandi skil og ógerlegt með öllu varðandi ýmsa þætti þessa verkefnis. 1 fyrsta lagi átti nefndin að gera athuganir á stöðu og hlutverki ung- mennafélaganna í íslenzku nútíma- þjóðfélagi. Til þess, að hæga væri að tala um stöðu félagsskaparins í íslenzku nú- tíma þjóðfélagi var óhjákvæmilegt að gera sér nokkra heildarmynd af vík, er hátt til himins og vítt til veggja. — Hér er unaðslegt að dvelja á sólríkum sumardegi. Þetta myndar- lega, fallega fólk, sem hér er saman- komið, gefur fyrirheit um farsæla framtíð þessa byggðarlags. Megi ykkur ganga allt í haginn á ókomnum tíma: Síldin koma upp á Austurlandi á ný og sólin verma aust- firskar sveitir og skila bændum og búaliði auknum verðmætum úr skauti jarðarinnar og að síðustu: Megi aust- fisku ungmennafélögin eflast og æskufólk þessa héraðs ávallt hafa verkefni við sitt hæfi og drengskap og dug til að leysa þau. SKINFAXI 13

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.