Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1967, Side 29

Skinfaxi - 01.11.1967, Side 29
Ungmennafélagar! eins og þið herðið líkama og sál í íþróttum og erfiðu landi, eins hafa RADIONETTE-tœkin herzt og þróast í strjálbýlu og fjöllóttu landi. RADIONETTE-tœkin eru byggð fyrir fjöllótt og strjálbýlt land, því henta þau einnig og hafa reynzt svo afburða vel hér á landi. Explorer ferðatœkið var sérstak- lega byggt fyrir íslenzkan mark- að. LB — MB — 2 stuttbylgjur og ákaflega sterk bátabylgja. Stór hátalari og mjög góður hljóm- burður setur þetta tœki í sér flokk. Árs ábyrgð á öllum RADIONETTE tœkjum. Planar 19" eða 23" sjónvarpstœki. Prófað af Statens Provningsgnstalt Stockholm og sköruðu fram úr hvað viðkom hljómburði og mynd- skýrleika. Dœmd ein af 2 beztu tœkjunum. Leitið frekari upplýsinga. Við sendum íslenzkan myndalista hvert sem er. RADIONETTE-tœkin fáið þið hjá flestum helztu verzlunum landsins. Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastrœti 10A — Sími 2-15-65 skinfaxi 29

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.