Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1968, Page 20

Skinfaxi - 01.07.1968, Page 20
Þátttakendur í hinu fjölmenna frjálsíþróttamóti hinna yngstu að Leirárskóla. tveggja ára bili, en yngsti flokkurinn er 12 ára og yngri. Skiptingin nær jafnt til stúlkna og pilta. Þessi skipt- ing gildir um frjálsíþróttir og sund, en í knattleikjum er skipt í tvo aldurs- flokka. Tilgangurinn með skiptingunni er ekki sízt sá, að fá sem almennasta þátttöku í íþróttamótum á vegum sam- bandsins. Það er þegar komið í ljós, að þessi skipulagning gefst vel. Fyrsta frjálsíþróttamótið skv. þessum reglum var háð að Leirárskóla 8. — 9. júlí. 6 ungmennafélög tóku þátt í mótinu og voru keppendur hvorki meira né minna en 167. Keppendur gistu í skól- anum. Að kvöldi fyrri keppnisdags var kvöldvaka, dans og varðeldur til skemmtunar fyrir þátttakendur. — Keppnin gekk mjög greiðlega. Félögin höfðu ótakmarkaða þátttöku, og var beinlínir óskað eftir sem flestum kepp- endum, en félögunum ekki skömmtuð hámarksþátttaka í hverri grein. Sigur- vegarar í einstökum greinum urðu: SVEINAR: 100 m. hl.: Einar Ólafss. Tómas Jónss, Sk 13,2 Hástökk: Einar Ólafsson, Sk 1,55 Kúluvarp: Pétur Jónsson, Sk 12,89 Spjótkast: Pétur Jónsson, Sk 42,05 Langstökk Asbjörn Sigurgeirsson Sk 5,24 Þrístökk: Einar Ólafsson Sk 11,05 Kringlukast: Steinar Ragnarsson Sk 25,60 800 m. hl.: Einar Ólafsson 2.15,8 JUNIORAR: 13-14 ára 100 m hl.: Birgir Huks. H. Einar Lofts. Sk 13,8 Hástökk: Birgir Hauksson (H) 1,35 Kúluvarp: Birgir Hauksson (H) 11,20 Spjótkast: Þorvaldur Jónsson (í) 31,60 Langstökk: Birgir Kristinsson (H) 4,71 Þrístökk: Birgir Hauksson (H) 10,45 ICringlukast: Birgir Hauksson (H) 25,98 800 m. hl.: Birgir Hauksson (H) 2.34,8 12 ÁRA OG YNGRI: 100 m. hl.: Guðm. Guðmundsson (Sk) 15,4 Hástökk: Rúnar Vífilsson (H) 1,20 Kúluvarp: Þórarinn Eldjárnsson (Sk) 7,56 Kringlukast: Þórarinn Eldjárnsson (Sk) 19,10 Langstökk: Sumarliði Aðalsteinsson (Sk) 3,39 800 m hh: Ólafur Helgason (Sk) 3.06,0 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.