Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1973, Page 5

Skinfaxi - 01.08.1973, Page 5
Vinnskóli UMFÍ og UMSK í Þrastaskógi Vinnuskóli eða hliðstæð starfsemi fyi'ir unglinga í Þrastaskógi hefur lengi verið draumur þeirra sem um málefni skógar- ins hafa liugsað og látið sig þau einhverju skipta. Hefur þá markmið þeirra verið fvíþætt, þ. e. að veita unglingum og etv. öðrum ungmennafélögum hlutdeild í heillandi viðfangsefni við fegrun og snyrtingu skógarins og gefa þeim jafn- fx'amt tækifæri til að dveljast nokkra sum- ardaga á þessum friðsæla stað, og í öði'u lagi veita skóginum aukið líf og nota- gddi. Með samstarfi UMFÍ og UMSK var þessari hugmynd hrint í framkvæmd síð- ast liðið sumar, og dvöldust þá í „Vinnu- skóla UMFÍ og UMSK“ samtals 40 ungl- ingar í lengi'i eða skemmri tíma. Aðstaða til slíkrar starfsemi er af skorn- um skammti í skóginum enn sem komið er, þó að staðurinn sé á allan hátt liinn áskjósanlegasti að öðru leyti. Sú aðstaða sem nú er fyrir hendi er fyrst og fremst íþróttavöllurinn og lítill sumai'bústaður sem UMFI keypti af fyrrverandi skógar- verði Þórði Pálssyni. Nemendum vinnu- Börnín í vinnuskólan- utn stunduðu heyskap af kappi á íþrótta- vellinum í skóginum. SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.