Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1973, Side 10

Skinfaxi - 01.08.1973, Side 10
Drengilegur stuðningur dönsku ungmennafélaganna Islandsvinir í raun Eins og skýrt var frá í síðasta hefti Skinfaxa, hefur ungmennafélagshreyfing- in á hinum Norðurlöndunum stutt mál- stað íslendinga dyggilega í landhelgis- m$$mu | DA.VSK DiVCDÐM j Island og torskekrig ÍSSÍ'bSIw 0«;!; vfmm .*-*a »• «• U»ITdrtkiV^'n-1’1nl!i ||g|wKE- 'iiírsE! KTA«. V 'i-1'-‘*vr:' .Blir Leiðarasíðan í Dansk ungdom og idræt, þar sem greinin „ísland og þorskastriðið" birtist. málinu og unnið mikið starf við fjár- söfnun vegna tjónsins af eldgosinu í Vestmannaeyjum. í blaði dönsku ungmennafélaganna Dansk ungdom og idræt birtist um mán- aðamótin maí-júní leiðaragrein eftir rit- stjórann Arne G. Larsen þar sem mál- staður íslendinga í landhelgisdeilunni er ekki aðeins vottaður drengilegur stuðn- ingur, heldur eru dönsk stjórnvöld harð- lega átalin fyrir að veita Islandi ekki stuðning í deilunni. Það hefti blaðsins sem dagsett er 16. ágúst er eingöngu helgað Islandi og íslenskum málefnum. Þar er fyrst frásögn af norrænu fimleika- hátíðinni sem haldin var í Reykjavík í júlí. Þá er grein um íslensku handritin og heimskón í Handritastofnunina þar sem rætt er við Stefán Karlsson cand. mag. Stór grein fjallar um heimsókn til Vest- mannaeyja og eldgosið og afleiðingu þess. Sérstök grein er um Ungmennafélag ís- lands, verkefni þess og störf. Þá er sagt frá heimsókn danska frjálsíþróttafólks- ins sem kom á vegum UMFI til íslands í sumar. Grein er um Þingvelli og viðtöl við Hannes Jónsson blaðafulltrúa um landhelgismálið og fleira og við Birgi ísleif Gunnarsson borgarstjóra um Rvík og lífið þar. Allar greinarnar eru prýddar mörgum ágætum myndum. 10 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.