Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1975, Side 7

Skinfaxi - 01.04.1975, Side 7
samráði við Pál Ólafsson og Þóri Kjart- ansson, að þeir útibúi eitt prógram fvrir alla karla 10 ára og eldri og er verið að kynna það, þar sem áhugi fyrir sýning- unum hefur sýnt sig. Við vekjum athygli á eftirfarandi: 1. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa borist fyrir 10. maí. 2. Hægt er að útvega búninga frá Dan- mörku, sem leigjast á kr. 300,—, en annars er gert ráð fyrir að hver hópur sýni í eigin búningum. Þau héraðs- sambönd, sem ætla að taka þessa búninga á leigu, þurfa að tilk. það til Landsmótsnefndar fyrir 1. maí. Tilkynna þarf fjölda búninga og í hvaða stærðum þeir eiga að vera. 3. Landsmótsnefnd hvetur sérstaka sýn- ingarhópa til þess að koma til móts- ins og sýna eigin æfingar. Þjóðdansar Nokkrir hópar áhugamanna um þjóð- dansa eru nú komnir í gang og búist er við fleirum. Þurfa þeir að hafa samband við Helgu Þórarinsdóttur i síma 13614 í Reykjavík, en hún mun gera hvað hún getur til að útvega kennara, prentuð prógröm og tónlist við þau. AthygJi er vakin á: 1. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 10. maí. 2. Konur noti íslenzkan búning. 3. Landsmótsnefnd hvetur hópa, sem eru með eigin sýningarprógröm að koma til mótsins og sýna. Landsmótsráð Landsmótsnefnd hefur skipað svo- nefnt Landsmótsráð. í því eiga sæti allir nefndannenn ásamt varamönnum og all- ir þeir sem nefndin hefur falið að hafa yfirumsjón með hverri einstakri grein íþrótta og þjónustu á mótinu. Er þetta gert til þess að létta nefndinni störfin og fá sérfræðinga á hverju sviði til að ann- ast hinar ýmsu greinar. í Landsmótsráði eru: Formaður landsmótsnefndar Sigurður R. Guðmundsson, Leirárskóla, Borgarf., s. 93-2111. Varaform. landsmótsnefndar Garðar Óskarsson, Vallholti 11, Akranesi, s. 1536. Gjaldkeri landsmótsnefndar Ólafur J. Þórðarson, Suðurgötu 113, Akranesi, s. 2264. Ritari landsmótsnefndar Sigmundur Hermundsson, Andakílsárvirkjun, s. 7053. Framkvæmdastjóri landsmótsnefndar Ingólfur A. Steindórsson, Furugrund 8, Akranesi, s. 2215-2202. Framkvæmdastjóri U. M. F. í. Sigurður Geirdal, Klapparstíg 16, Rvík, s. 12546. I landsmótsnefnd Bjarni Sigurðsson, Berugötu 5, Borgamesi, s. 7196-7238. I landsmótsnefnd Pálmi Gíslason, Hraunbæ 36, Rvík, s. 82790. Varamaður í landsmótsnefnd Kristófer Þorgeirsson, Kveldúlfsgötu 23, Borgamesi, s. 7307. Varamaður í landsmótsnefnd Anton Ottesen, Ytra-Hólmi, s. 1212. Miðasala Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, s. 7025. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.