Skinfaxi - 01.04.1975, Qupperneq 23
Héstökk: metr.
1. María Guðnadóttir HSÞ . . . . 1,60 (2)
2. Kristín Björnsdóttir UMSK . 1,55 (4)
3. Sigríður Þorsteinsd. HSK 1,51 (7)
4. Gréta Ólafsdóttir UNÞ . . 1,50 (9)
5. Sigurlína Gísladóttir UMSS 1,50 (11)
6. Ingibjörg Aradóttir UÍA . . 1,46 (13)
Ragnhildur Pálsd. UMSK 1,46 (15)
Langstökk: metr.
1. Hafdís Ingimarsd. UMSK . . 5,25 (3)
2. Sigurlína Gíslad. UMSS . . 5,14 (5)
3. Unnur Stefánsdóttir HSK 5,05 (6)
4. Björg Kristjánsd. UMSK . . 4,96 (8)
5. Ingibjörg Guðmundsd. HSH 4,95 (10)
6. Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK . 4,92 (12)
Kúluvarp: metr.
1. Guðrún Ingólfsd. USÚ ... 12,06 (1)
2. Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 10,40 (3)
3. Sigriður Skúladóttir HSK . . 10,06 (4)
4. Halldóra Ingólfsd. USÚ . 10,04 (5)
5. Gunnþórunn Geirsd. UMSK 9,85 (6)
6. Sveinbjörg Stefánsd. HSK . . 9.80 (7)
Kringlukast: metr.
1. Guðrún Ingólfsd. USÚ ... 38,22 (1)
2. Ingibjörg Guðmundsd. HSH 33,94 (2)
3. Sólveig Þráinsdóttir HSÞ 29,94 (3)
4. Ásta Guðmundsdóttir HSK 29,84 (4)
5. Dorothea Reimarsd. UMSE 28,12 (5)
6. Sigríður Gestsd. USAH ... 27,09 (6)
Spjótkast: metr.
1. Arndís Björnsd. UMSK . 33,40 (1)
2. María Guðnadóttir HSH . 31,70 (2)
3. Valgerður Guðmundsd. HVÍ 31,52 (4)
4. Gréta Ólafsdóttir UNÞ .. 30,40 (5)
5. Sigrún Benediktsd. USÚ . . 30,14 (6)
6. Sólveig Þráinsd. HSÞ ..... 30,60 (7)
FRÁ SÍÐASTA
STJÓRNARFUNDI
UMFÍ
Vegna erfiðrar færðar í vetur og auk-
ins kostnaðar dróst að halda stjórnar-
fund hjá UMFÍ nú eftir áramót, þar til
helgina 5.—6. april að haldinn var fund-
ur i umdæmi UMSK (framkvæmdastjórn
heídur vikulega fundi).
Stefna siðasta sambandsþings og sam-
bandsráðsfundar var sú að fundirnir
skyldu haldnir sem víðast um landið tii
að auka skilning stjórnarmanna á störí-
um og þörfum einstakra héraðssam-
banda svo og að tilkynna heimamönn-
um störf UMFÍ.
Fundurinn var haldinn á skrifstofu
UMFÍ að Klapparstíg 16. Farið var í
skoðunarferð í Kópavog og Garðahrepp
sem byrjaði á hádegisverði í boði Tcm-
stundaráðs Kópavogs í Félagsheimilinu.
Þar skýrði Pétur Einarsson form. Tóm-
stundaráðs frá fyrirhugaðri byggingu
iþróttahúss, gerð nýja íþróttavallarins
sunnan bæjarins og ýmsum þeim málum
er varðar félags- og íþróttamál í Kópa-
vogi.
Síðan var hið nýja íþróttahús Garð-
hreppinga skoðað undir leiðsögn Ingva
Guðmundssonar fyrrverandi form. Umf.
Stjörnunnar í Garðahreppi og stjórnar-
manns UMSK.
Helstu mál stjórnarfundarins að þessu
sinni voru: fjármál, Félagsmálaskólinn,
ungmennabúðir og vinnuskólar hreyfing-
arinnar, Landsmótið, erlend samskipti,
erindrekstur og útgáfustarfsemi.
Ó. Ó.
SKINFAXI
23