Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 4

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 4
LandsnxóhnefnJ rœðir um þáttvku USVS á nœsta landsmóti. FRETTIR AFÞIWGIM Ársþing USVS það 10. í röð- inni var haldið að Kirkjubæjar- klaustri þann 8. júní s.l. Á þingið var boðið fulltrúum sveitarstjóra og sýslunefndarmönnum á sam- bandssvæðinu, einnig var fulltrúa frá UMFÍ og ÍSÍ boðið. Fulltrúar UMFI voru Sigurður Geirdal og Diðrik Haraldsson, en enginn mætti frá ÍSÍ. .Jón I. Einarsson oddviti Hvammshrepps var sá eini aföðr- um gestum er sá sér fært að mæta. Þingið sátu 32 fulltrúar þeirra íjögurra félaga sem aðild eiga að USVS. Þingið hófst kl. 10 stund- víslega og stóð til kl. 19,00. Þingið var starfsamt. Helstu FormaSur otj forsetar athuga málin, Cuðni Einarsson, Sœmundur Runólfsson og Olafur Helgason. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.