Skinfaxi - 01.08.1980, Page 4
LandsnxóhnefnJ rœðir um þáttvku
USVS á nœsta landsmóti.
FRETTIR
AFÞIWGIM
Ársþing USVS það 10. í röð-
inni var haldið að Kirkjubæjar-
klaustri þann 8. júní s.l. Á þingið
var boðið fulltrúum sveitarstjóra
og sýslunefndarmönnum á sam-
bandssvæðinu, einnig var fulltrúa
frá UMFÍ og ÍSÍ boðið. Fulltrúar
UMFI voru Sigurður Geirdal og
Diðrik Haraldsson, en enginn
mætti frá ÍSÍ.
.Jón I. Einarsson oddviti
Hvammshrepps var sá eini aföðr-
um gestum er sá sér fært að mæta.
Þingið sátu 32 fulltrúar þeirra
íjögurra félaga sem aðild eiga að
USVS. Þingið hófst kl. 10 stund-
víslega og stóð til kl. 19,00.
Þingið var starfsamt. Helstu
FormaSur otj forsetar athuga málin, Cuðni Einarsson, Sœmundur Runólfsson og
Olafur Helgason.
4
SKINFAXI