Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 11

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 11
NÝ SÝSLUMET í SUNDI Á héraðsmóti USAH í sundi 23. júlí sl. voru sett 5 ný sýslumet. Val- geir Valgeirsson setti sýslumet í 50 m skriðsundi (28,8 sek.) og 50 m baksundi (35,7 sek.). Ingibjörg Orlygsdóttir setti sýslumet í 50 m baksundi (41,0 sek.) og boðsunds- sveitir umf. Hvatar á Blönduósi settu einnig ný sýslumet í 4X50 m frj. aðferð (karlafl. 2,07.4 m og kvennall. 2,43.5 mín.) Umf. Hvöt á Blönduósi vann yfirburðasigur á |)essu móti, hlaut alls 164 stig en þeir sem næstir komu hlutu 25,5 stig. Þennan góða árangur umf. Hxatar á Blönduósi má vafalítið þakka auknum áhuga og skilningi á gildi sundíþróttarinnar, bæði heilsufarslega og þjállfræðilega séð. A Blönduósi er sundlaugin opin allt árið og því er mögulciki til reglulegra æfmga fýrir félagsmenn Hvatar. Hin ungmennafélögin í sýslunni búa hins vegar við mun erfiðari aðstöðu. A Skagaströnd er stmdlaugin aðeins opin 1 til 2 mán- ttði á ári og inn tii sveita eru það bæði miklar vegalcngdirogóreglu- legur vinnutími bænda á sumrin sem valda þessum aðstöðumun. Karl Lúðvíkssoh. Urtglingomóí USBH í sundi Skinfaxa hefur borist úrslit í unglingamóti USAH i sundi 13 ára og yngri, em haldið var á Blönduósi 20. júlí s.l. PILTAR 25 m bringusund Baldur Benediktsson F. '67 Umf. Hvöt 23.2 sek. 25 m baksund Guðm. S. Ragnarsson F. '69 Umf. Hvöt 23.1 sek. 25 m skriðsund Guðm. S. Ragnarsson F. ’69 Umf. Hvöt 20.3 sek. 50 m bringusund 4x25 m boðsund Baldur Benediktsson F. ’67 Umf. Hvöt 52.7 sek. frjáls aðferð A.-sveit Umf. Hvatar 1:32.5 mín STÚLKUR 25 m bringusund Ebba Húnfjorð F. ’67 Umf. Hvöt 21.8 sek. 25 m baksund Soffía Pétursdóttir F. ’67 Umf. Geislum 23.3 sek. 25 m skriðsund Ebba Húnfjörð F. ’67 Umf. Hvöt 17.8 sek. 50 m bringusund 4x25 m boðsund Ebba Húnfjörð F. ’67 Umf. Hvöt 51,4 sek. frjáls aðferð Sveit Umf. Hvatar 1:47,0 mín StígQhaestu einstoklingar STULKUR 1. Ebba Húnfjörð Hvöt 24,5 stig 2. Soffía Pétursdóttir Geislum 22,25 stig 3. Helga Aradóttir Hvöt 9,5 stig PILTAR 1. Baldur Benediktsson Hvöt 22.5 stig 2. Guðm. S. Ragnarsson Hvöt 19.0 stig 3. Amfinnur Arason Hvöt 16.25 stig ÚfíSLtT f-jöldi keppenda Félag Stúlknagreinar Piltagreinar Stigafjöldi alls Stúlkur Piltar Alls Umf. Hvöt 44 stig 84 stig 128 6 12 18 Urnf. Geislar 38 stig 11 stig 49 4 5 9 Umf. Fram 7 stig Ostig 7 1 1 2 Frá Félcujsmálaslcóla UMFl Seinni liluta september gengst ielagsmálaskólinn ivrir nám- skeiði serrt ætlað er gjaldkerum eða íjárhaldsmönnum Ung- mennafélagshreyfingarinnar. Xámskeiðið \erður að öllum lík- indum haldið í Reykjaxík. Þeir sem sýna máli þessu áhuga xánsamlega haíið samband við skrií'stofu UMFÍ. SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.