Skinfaxi - 01.06.1983, Blaðsíða 16
Framkvæmdast j órar
héraðssambanda kynntir.
Amór Benónýsson.
Amór Benónýsson á Hömr-
um í Reykjadal hefur verið
ráðinn framkvæmdastjóri HSÞ
frá 1. apríl til 31. ágúst. Hann
verður í fullu starfi þennan
tíma. Amór er 28 ára, leikari að
mennt/ útskrifaðist vorið 1982
frá Leiklistarskóla íslands.
Hann hefur í vetur starfað við
leikstjóm á Grenivík og við
Menntaskólann á Akureyri.
Einnig lék hann í Atómstöðinni
í vetur hjá Leikfélagi Akur-
eyrar. Amór sat eitt ár í stjóm
HSÞ fyrir nokkmm ámm. Hann
var formaður Umf. Eflingar í
Reykjadal í nokkur ár. Amór sat
í Menntaskólanum á ísafirði í
eitt og hálft ár, en hætti þar og
gerðist einn vetur íþrótta-
kennari við Hafralækjarskóla í
Aðaldal og annan vetur var
hann íþróttakennari við Lauga-
bakkaskóla í Miðfirði. Amór er
liðtækur íþróttamaður og hefur
Bjöm Ingimarsson.
aðallega stundað knattspymu,
en æft flestar íþróttagreinar og
keppt hefur hann í frjálsum
íþróttum á héraðsmótum.
Björn Ingimarsson, Asláks-
stöðum, Arnameshreppi í Eyja-
firði tók við starfi fram-
kvæmdastjóra UMSE 1. júní og
verður í hálfu starfi í sumar og
er ráðinn til 1. september. Björn
er stúdent frá Menntaskóla
Akureyrar og stundar nám í
viðskiptafræði á veturna. Hann
var eitt ár formaður í sínu fél-
agi, Umf. Möðmvallarsóknar.
Hann hefur verið í frjálsíþrótta-
nefnd UMSE mörg undanfarin
ár. Björn er 26 ára og ókvæntur.
Elfa Ármannsdóttir, íþrótta-
kennari á Laugum í Dalasýslu
hefur verið ráðin framkvæmda-
stjóri og frjálsíþróttaþjálfari
UDN í sumar. Hún er í fullu
Elfa Ármannsdóttir.
starfi og er ráðningartími
hennar frá 1. júní til 15. ágúst.
Sumarið 1980 var hún frjáls-
íþróttaþjálfari sambandsins.
Elfa er félagi í Umf. Æskunni.
Hún er fædd og uppalin í
Garðinum, en var í sveit í
Dölunum sem unglingur. Elfa
er ógift.
Lárentsínus Kristjánsson.
16
SKINFAXI