Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.2000, Page 24

Skinfaxi - 01.12.2000, Page 24
íþróttaaðstaðan að verða tilbúin fyrir Landsmótið Sérgreinastjórar Landsmótsins Eftirtaldir eru sérgreinastjórar í þeim greinum sem keppt er í til stiga á 23. Landsmóti UMFÍ: Badminton Gunnar Sverrisson Seyðisfirði Blak Petrún Jónsdóttir Neskaupsstað Borðtennis Gunnar Jóhannsson Reykjavík Bridds Þorvaldur P. Hjarðar Egilsstöðum Fimleikar Auður Vala Gunnarsdóttir Egilsstöðum Frjálsar íþróttir Magnús Jakobsson Kópavogi Glúna Þóroddur Helgason Reyðarfirði Golf Gísli Bjarnason Egilsstöðum Handknattleikur Jóna Björg Jónsdóttir Fáskrúðsfirði Hestaíþróttir Jósef Valgarð Þorvaldsson Víðivöllum fremri íþróttir fatlaðra Unnur Oskarsdóttir Seyðisfirði Knattsspyrna Skarphéðinn Smári Þórhallsson Reykjavík Körfuknattleikur Óli Grétar Medúsalemsson Egilsstöðum Skák Gunnar Finnsson Þórshamri Borgarfirði Eystra Skotfimi Þórhallur Borgarsson Egilsstöðum Starfsíþróttir Sigurjón Bjarnason Egilsstöðum Sund Regína Sigurðardóttir Húsavík Iþróttaaðstaðan á keppnisstöðum 23. Lands- móts UMFI er alls staðar að verða tilbúiEn. Iþróttahúsin „niðri á fjörðum" eru öll nýleg og góð mannvirki og þar verður keppt við mjög góðar aðstæður. íþróttavöllurinn á Egilsstöðum er tilbúinn fyrir frjálsíþrótta- keppnina, að því undanskildu að eftir er að ganga frá kasthringjum og vallarhúsi. Þá er framkvæmdum við íþróttahúsið á Egils- stöðum lokið og er það eftir stækkun um 1.200 fermetrar. Fyrir nokkrum árum var þar vígð sundlaug við íþróttamiðstöðina og þar verður keppt við góðar aðstæður. Keppnisgreinar Landsmótsins Grein Keppnisstaður Badminton Seyðisfjörður Blak Neskaupsstaður Borðtennis Hallormsstaður Bridds Egilsstaðir Fimleikar Egilsstaðir Frjálsar íþróttir Egilsstaðir Glíma Reyðarfjörður Golf Fellabær Handknattleikur Fáskrúðsfjörður Hestaíþróttir Stekkhólmi Iþróttir fatlaðra Egilsstaðir og Seyðisfjörður Knattspyrna EiðarfSeyðisfj.) Skák Egilsstaðir Skotfimi Þrándarstaðir Starfsíþróttir Egilsstaðir Sund Egilsstaðir Sýningagreinar: Egilsstaðarmaraþ. Egilsstaðir Hjólreiðar Egilsstaðir íþróttir aldraðra Egilsstaðir Kraftajötnak. Egilsstaðir Siglingar Lögurinn Torfærukeppni Mýnesskriður Framkvæmdastjóraskipti Ingimundur Ingimundarson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra 23. Lands- móts UMFÍ af Sveini Birki Björnssyni sem lét af störfum af persónulegum ástæðum. Ingimundur hefur komið víða við í sínu félagsmálastarfi. Var hann síðast formaður landsmótsnefndar 22. Landsmóts UMFI sem fram fór í Borgarnesi 1997 ásamt því að vera forstöðumaður Iþróttamiðstöðvar- innar í Borgarnesi.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.