Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1941, Síða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1941, Síða 29
báðir háarnir. — Líklega munu þó nokkrir sela- bátakeipar á fyrri hluta 19. aldar hafa verið smíðaðir úr járni; voru þá keipnefin nefnd „tollur“ og þau vafðar með ull eða ullartuskum, þá róið var í vöðuna, svo selurinn styggðist ekki vegna skella árarstokksins í keipnum. Svo árarstokkurinn skemmdist ekki af núningi í keipnum, var hann „skeyttur", árin skeytt. Skautar voru 3 á hverri ár, hver 8—9 þuml- unga langur og hæfilega breiður og hétu: róðr- arskauti, skelliskauti og leguskauti. Hver ár var 11 fóta löng; hver hlutur hennar hét og heitir ennþá: hlummur, stokkur, leggur og blað. Tal- ið var að bezt nyti báturinn skriðar, ef árin var borin fljótt á borði, en árarblaðið, í hverj- um ,,vör“, því lengur í sjónum, sem því var lengra fram tekið og því sterkari, sem ræðar- inn var. Skutlarnir voru, að sjálfsögðu, for- menn á selabátum sínum og oftast nær stýrt Ný fegund björgunarflel<a Brezkur skipasmiður, R. S. Chipchase að nafni, hefir útbúið alveg sérstaklega hentugan björgunarfleka fyrir skip, og gefið brezka ráðu- neytinu einkaleyfi þar að lútandi. Hefir flek- inn verið reyndur og mæla fulltrúar siglinga- málaráðuneytisins eindregið með notkun hans á verzlunarskipunum. Aðeins eitt handtak þarf til að setja flekann á glot, og vinnist ekki einu sinni tími til þess, losnar hann sjálfur, er skipið sekkur, því í sambandi við hann er sjálfvirkur losari. I flekanum eru tryggar geymslur fyrir vistir og nauðsynleg tæki. Einnig er seglútbúnaður á flekanum, eins og sést á myndinni, og skjól- borð, sem hægt er að krækja upp, mynda borð- stokk kringum flekann. Aðalkostir þessir fleka er, að það er sama hvor hliðin á honum snýr upp eða niður, og að ekki er hægt að sökkva honum með vélbyssu- skotum. Telur Mr. Chipchase að hægt sé að framleiða þessa íleka á ódýran hátt. „Ef þið gefið sjó- mönnunum einhverja möguleika til að bjarga þeim með árum: tveimur þá siglt var beint und- an vindi eða ef lenda varð í brimi, en með einni ár ef siglt var hliðvind eða þá róið var, en mjög misjafnir voru ræðararnir, eða „lág við“, sem nefnt var, hjá öðrum hvorum þeii’ra. í skut á hverjum selabát voru venjulega þrjár rangir og á þeim rangarhöld. í miðrangarhald bæði stjórnborðs- og bakborðsmegin á hverjum bát, var gjörð sterk snærislykkja og í hana smeygt áir þeirri, er stýrt var með. Sé ég svo ekki þörf á því, að hafa línur þessar fleiri, en skal að endingu geta þess, að helztu heimildarmenn mínir fyrir því, sem hér er sagt, að öðru leyti en því, sem mér er sjálfum persónulega kunnugt, voru þeir Kolbeinn afi minn og Jakob faðir minn. Sandeyri, í desember 1940. Kolbeinn Jakobsson. sér, munu þeir jsigla hvert sem vera skal“, sagði hann. „Þessi fleki mun gefa þeim þann mögu- leika, undir öllum kringumstæðum og í hvaða veðri gem er“. Fulltrúar sjómanna, sem hafa gert tilraun með fleka þennan, segja hið sama. 29 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.