Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1941, Síða 31
Bragþrautir þær'og orðaleikir, sem verið hafa að
fornu og nýju einskonar dægradvöl íslenzkra hag-
yrðinga, eru ljóst dæmi þeirrar auðlegðar, sem ís-
lenzk tunga býr yfir í svo ríkum mæli. Sumir þess-
ara orðaleikja eru vel til þess fallnir að reyna brag-
fimi þeirra er á hlýða, og birtir Víkingurinn að þessu
sinni nokkrar vísur af slíku tagi, eftir Fr. Halldórs-
son loftskeytamann.
I fyrsta vísnaflokknum er lesendunum ætlað að
finna niðurlagsorð hverrar ljóðlínu, en þau eru al-
staðar hin sömu í hverri einstarkri vísu, en ávallt
þó í breyttri merkingu.
í öðrum vísnaflokknum er til þess ætlast að skot-
ið sé inn málsháttum, þar sem felldar liafa verið
niður línur úr vísunum.
þriðji vísnáflokkurinn þarfnast engra skýringa
— þar verða menn aðeins að gæta nákvæmni við
lesturinn, ef rímið á ekki að raskast.
I.
Dyggð er oft und dökkri —
draumsýn margt, er fyrir —
heimskum mest við háskann —
er heigullinn sér undan —
Sá er oft í sóknum —
sem með dyrfsku merkið —
hinum lítill hróður —
hönd er kyssir þess, sem —
Mannlífsþrautin mörg er
margur hlaut í erjurn —
skyr í grautinn geymir -
1 geði fautinn oft er —
II.
Sannleiksveginn veldu þér
/alt er á lýgi að byggja,
en meðalhófið örðugt er
og .......................
Til eru hjörtu trú og dvgg
traust er annað hrynur,
en .........................
trúðu ei henni, vinur.
Mörgum var í blindni bent
beint á villuleiðir,
fátt, sem veginn greiðir.
Feigðarvofan föl og bleik
foldina örmum vefur,
líkt og barn, er sefur.
III.
Kærleik þinn ef kýstu að sýna í verki
þér kjörorð gef ég:
„þeim stuðning veittu, er virðast fóðurknappir
á vegferð lífsins."
Á háskastund þó vinir frá þér flýji
(forsæluna þoia ei allir)
þú bugast livergi, en bæði í orði og verki
þig brynjar djarft
þótt finnist ekki á tötrum þínum tomma
af tignarmerkjum fyrir störf þín,
kærleiksþráin knýr þig samt að verki
í kyrrþey. —
Lausnirnar verða birtar í næsta blaði.
31
VÍKINGUR