Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1942, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1942, Side 6
v/b Pálmi frá Siglufirði Sunnudaginn 28. sept. f. á., lagði vélbátur- inn „Pálmi“ frá Siglufirði af stað í róður. — Veður var hið ákjósanlegasta, aðeins örlítið suðvestan kul, er báturinn hélt út fjörðinn. Næstu nótt og daginn eftir var einnig bezta veður og litlir, opnir bátar lögðu lóðir sínar og drógu, án þess að nokkuð í skærist. Sigl- firðingar urðu því mjög undrandi, er ,,Pálmi“ kom eigi að landi á þeim tíma, sem vænta hefði mátt. Hugðu menn í fyrstu, að vélar- bilun hefði orðið bátnum að farartálma, en síðar kom í Ijós, að svo mun ekki hafa verið, því að lík eins skipverjans fannst í björgunarbelti 2—3 sjómílur utan við Stráka. Þótti þá sýnt um afdrif bátsins, en hvernig hann hafði farizt var mönnum óráðin gáta og svo er enn. Með ,,Pálma“ fórust þessir menn. Júlíus Sigurðsson. * I Júlíus Einarsson, VÍKINGUR Kristján Hallgrímsson.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.1942)
https://timarit.is/issue/288471

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.1942)

Handlinger: