Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Blaðsíða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ
U1KIH6UR
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FIS KIM AN N A S A M B A N D ÍSLANDS
VII. árg. 9. tbl. Reykjavík, sept. 1945
VOPNIN KVODD
Heimsstyrjold er lokiö. Vm nær sex ára sheiö hefur kjarni hins menntaöa heitris, blómi
þjóöanna er hnött þennan byggja, liá<5 margfa.lt ógurlegri styrjöld en sagati hefur aóur kunnaö
frá aö greina.
Til allrar hamingju hafa þau orðtð úrslit hildarleiksins, er vér íslendingar og aörar fríö-
elskandi þjóöir óskuöum eftir. Marghöföaöur þurs fasistnans er aö velli lagöur. Skefjalaus liern-
aöarstefnan hefur verö yfirbuguö, — aö minnsta kosti um sinn.
Spurt er um heim allan: Hvaö tekur nú viö? Sú spurning er áleitin, sem vonlegt er, en
hœtt er viö aö mórgum veröi ógreitt um svörin. Hér svarar framtíöin ein. En höfutn viö ekki
leyfi til aö vona, aö lýörœöisþjóöir þœr er nii halda sigurhátíö, búi yfir dýrmœtri og dýrkeyptri
reynslu, sem góös megi af vœnta? Mun ekki nœgilega mörgum Ijóst oröiö, aö alger tortíming
bíöur gjórvalls mannkyns ef enn skyldi svo fara, aö heimsdrottnunarstefna fengi aö leysa úr
lœöingi öfl böls og nauöa?
Vopnin eru kvödd. Stórvirkari vopn og ógurlegri en nokkru sinni áöur. Á þessurn tíma-
mótum lítur margur til baka yfir sögu mannkynsins, blóöi drifna og tárum. Og margar hugsanir
vakna um orsakir þeirra hórmunga, sem liinn viti gœddi maöur hefur yfir sjálfan sig leitt og
alla œtt sína. Stundum er svo aö oröi kveöiö, aö þeir tnenn er illir þykja, sýni dýrslega grimmd.
En þar er mjög á dýrin hallaö. Naumast er til sii dýrategund, sem berzt jafn grimmilega inn-
byröis og maöurinn. Svo hróplega eru styrjaldir í ósamrœmi viö lögmál náttúrunnar, aö naumast
veröur bent á önnur hliöstœö fyrirbrigöi.
Margt fallegt hefur veriö sagt um framvindu lífsins. Gott vœri aö mega trúa því, aö stööugt
þokaöist upp á viö. Svo hefur og virzt á stundum, sem lífiö allt vœri á þróunarbraut. Vísinda-
menn og snillingar fundu upp hin hugvitsamlegustu tœki, sem veröa áttu og oröiö gátu til
blessunar öldum og óbornum. Vélaöldin, öld vísindanna, rann upp. Hvarvetna voru stórsigrar
unnir á svœöum tœkni og þekkingar. Alstaöar tóku vélarnar viö af mannsaflinu og skiluöu
margföldum afköstum. I fyrsta sinn í sögu mannkynsins kom sú sPund, er hœgt heföi veriö aö
veita hverju mannsbarni allar nauöþurftir ríkulega. Þaö eitt skorti á, aö þjóöunum tækist aö
láta hinar nýju Gróttakvarnir mala öllum gnœgöir. Skipulagsmálin voru í ólestri.
Slíkur viöburöur sem heimsstyrjöldin síöari er átakanleg sönnun þess, hversu vanburöa
tœknin er, ef hún gerir manninn ekki hamingjusamari en hann áöur var. Þáö hafa hrúgast upp
ógrynni af vélum og rnannvirkjum, íburöi og þœgindum, en allt í einu veröa þjóöirnar þess
ytKINGUR
197