Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1948, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1948, Blaðsíða 2
skólastjórum skólanna. Þeir velji sér formann úr sínum hópi. og sé hann kosinn til eins árs í senn. Starf formanns og skólaráðs verZur, oð sjá um allan rekstur Sjómannaskólans, meÓ svipu'öum hœtti og Háskóla lslands. Síöati rœöur skólaráö mann, er sér um allt reikningshald skólans og útborganir. 2. Kennslubækur Sjómannaskóla íslands. Þœr erlendu kennslubœkur, sem notaöar hafa veriÖ til kennslu í siglingafræöi, véla- og mótorfrœöi, loftskeytafrœöi o. fl. greinum veröi þýddar á íslenzka tungu. Verfiur þetta aö teljast skylda gagnvart nemendum, þar sem kunnátta í erlendum málum er eigi skilyröi fyrir inngöngu í sumar deildir skólans, en tœknilœrdómur í erlendum bókum hjá þeim nemendum, sem eigi kunna málin, hlýtur aö torvelda mjóg árangur námsins. 3. Samdar veröi reglugerðir fyrir allar deildir Sjómannaskóla Islands. 4. Vélstjóraskóli íslands, Mótorvélstjóraskólinn og námskei'ö mótorvélstjóra veröi sam- eina'Sir undir eina stjórn í Sjómannaskólanum. Vélasalur skólans verði fullgeröur fyrir nœsta kennslutímabil, meö því aö setja í hann vélar þœr og áhóld, er nauSsynleg eru til fullkominnar kennslu í tilheyrandi námsgreinum. Mikill skortur er á alls konar rafmagnsáhöldum til kennslunnar. Geta má þess, dö fyrir hendi er nokkur véla- og verkfœrakostur hjá Fiskifélagi íslands, sem vér teljum sjálfsagt, dð flutt veröi og komiö fyrir í hinum nýja skóla. 5. Stofnaöur veröi Radioskóli í Sjómannaskóla Islands, er starfrœktur sé sem ríkisskóli. Skólastjóri skipaöur og skólanum sett reglugerö. Aö minnsta kosti eitt herbergi veröi innréttaö meö leiöslum þeim og tœkjum, sem nauösynleg eru fyrir slíka kennslu. Sérstaka áherzlu skal leggja á þaö, aö kenna nemendum meöferö þeirra nýju siglingatœkja, sem nú eru aö ryöja sér til rúms, s.s. radar o. fl. tœkja. Drög og frv. til laga um slíkan skóla hafa áöur veriö send Alþingi og ríkisstjórn. 6. Tryggt veröi, aö Matreiðsluskólinn geti tekiö til starfa á hausti komanda, meö því aö aflaö veröi þeirra tækja en ennþá vanta til þess aö hœgt sé aö framkvœma kennslu í matreiöslu. 7. Umhverfi Sjómannaskóla íslands og stœrö lóöarinnar sé nú þegar ákveöiö og skipulagt. Austurhluti lóöarinnar veröi eigi skertur meir en nú hefir veriö gjört, þar eö slíkt veröur dö teljast til lýta. Farmanna og fiskimannasamband íslands lítur svo á, aö frekari dráttur á því aö ganga endanlega frá þessari menningarstofnun íslenzku sjómannastéttarinnar sé illþolandi og beinlínis til tjóns fyrir alla aöila. Sérstaklega þegar í flestum greinum er þannig ástatt, aö aöeins þarf herzlumuninn til aö Ijúka viö skólann til fullnustu, og meir skortir skipulagningu og rétt fyrirkomulag heldur en háar fjárveitingar. Virðingarfyllst, Farmanna og Fiskimannasamband íslands. Til siglingamálaráðherra hr. Emils Jónssonar, Reykjavík. 120 VÍKINQUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.