Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 13
voru þeir orðnir 7. — Meginviðfangsefni Héð- ins fyrstu árin voru véla- og skipaviðgerðir, aðallega á botnvörpungum. Á árunum 1924— 25 framkvæmdi Héðinn stórviðgerð (klössun) á bv. „Jóni forseta“ o. fl. skipum og þótti þrek- virki miðað við aðstæður. Þá var hér engin dráttarbraut, þar sem unnt væri að taka botn- vörpuskip á land, og torveldaði það mjög allar meiri háttar viðgerðir á þeim. Fyrirtœkiö vex. Héðinn óx með útgerð landsmanna. Vélum og áhöldum smiðjunnar fjölgaði jafnt og þétt. Árið 1926 keypti hún fyrsta rafsuðutækið, sem íslendingar eignuðust. Árið eftir leystu Héðinn og Hamar í félagi stærsta verkefni, sem ís- lenzkum vélsmiðjum hafði hingað til verið falið: smíði olíugeymanna fyrir h. f. Shell á Islandi við Skerjafjörð. Þótti verkið takast með ágæt- um. Á bernskuárum sínum hafði Héðinn smíðað ýmsa hluti og aukið þá framleiðslu smám sam- an. Smíðaðir voru m. a. olíu- og lýsisgeymar, vatnshjól og túrbínur, eimkatlar og lyftikranar. Á 10 ára afmæli smiðjunnar (1932) var haldin iðnsýning í Reykjavík. Vöktu ýmsir smíðisgrip- ir Héðins, t. d. stálhúsgögn, þar mikla athygli. Það ár gerðist Héðinn brautryðjandi hér með smíði nýrra og mjög fullkominna lifrarvinnslu- tækja. Naut smiðjan í því sambandi sérþekk- ingar Ásgeirs verkfræðings Þorsteinssonar, sem er brautryðjandi hér í bættri lýsisvinnslu. Á árunum 1932 og 33 lét Slippfélagið í Reykjavík h. f. gera 2 dráttarbrautir, og var þá fyrst hægt að taka hér á land til viðgerðar öll botnvörpuskip, strandferðaskipin, varðskip- in og minnstu millilandaskip ísl. flotans. Árið 1933 stofnuðu Héðinn og Hamar sameignarfé- lagið Stálsmiðjuna, er seinna var gert að hluta- félagi. Var þar um mjög merka framkvæmd að ræða, er sparað hefur fslendingum með viðgerð- um sínum á járnskipum, svo og annarri plötu- og ketilsmíði, árlega stórfé í erlendum gjald- eyri og aukið mjög vinnu í landinu. Ómetanlegt hagræði hefur það reynzt að geta fengið gert við skipin að öllu leyti hérlendis. Næsti áfang- inn er auðvitað sá, að smíði allra járnskipa handa íslendingum fari hér fram. Ætla má, að Héðinn muni eiga drjúgan þátt í því, að sú hugsjón rætist. Hin glæsilegu stórhýsi Héðins við Seljaveg. Gólfflöturinn er 6580 fermetrar. **mm***m»mm> | uZZmmmm***m**[ mm VÍ K I N G U R 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.