Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 19
Frá Vestm'annaeyjum. tvö, sem fóru ránshendi um Austurland, höfðu haldið til hafs með mikinn ránsfeng. En það fer betur á, að vér gerum „sögulega" grein fyrir því, hvernig stóð á ferðum þessara Tyrkja í raun og veru. Fúlmenni eitt af Norðurlöndum, það er sagt, að hann héti Páll, og væri áður í íslandssigl- ingum, hafði verið hnepptur í þrældóm í Algier. Til þess að kaupa sér frelsi, hafði hann lofað að vísa sjóræningjum frá Algier til hinna varn- arlausu landa lengst í norðri. Vorið 1627 voru tólf skip búin til ránsfarar undir forustu Murad Reis, sem var þýzkur eða flæmskur trúvillingur. Ræningjaflotinn komst á norrænar siglingaleiðir, átta af skipunum beygðu af leið og rændu í Skotlandi og Fær- eyjum, og hvar sem þau komu. Það voru aðeins fjögur skip, sem héldu til Islands. Þau urðu viðskila í stormi. Eitt kom til Vesturlands, rændi þar og hélt heimleiðis, en tvö komu til Austurlandsins og voru hlaðin föngum og vör- um. Á heimleiðinni mættu þau fjórða skipinu, sem ekki hafði enn tekið þátt í illvirkjunum. í ógiftusamlegri einingu ákváðu þeir að leggja út aftur, leita annarsstaðar, þar sem hægt væri að fylla lestir hins nýkomna skips. Það varð til hræðilegrar óhamingju fyrir Vestmannaeyj- ar, þ. e. a. s. Heimaey. Þrjú skipin, sem 16. júlí sigldu inn á milli Vestmannaeyja undir dönskum fána, voru þessi þrjú sjóræningjaskip, eitt stórt og tvö fremur lítil. Danski fáninn var þá orðinn svo kunnur, að það vekur enga furðu, þó sjóræningjar frá Algier hefðu undir hönd- um þrjá fána. „Tyrkir“ var samheiti fyrir alla sjóræningja frá Marokko, Algier, Tunis og Tripolis. Murad Reis var sjálfur fyrir stóra skipinu. Ekki bætti það úr skák, að íslenzkur liðhlaupi, Þorsteinn að nafni, var hafður með í ráðum, þegar ákveðið var að þrjú skipin skyldu aftur halda til hafs, en hleypa á land landgönguliði undir forustu Þorsteins, í hvarfi af hólmum og hinum óbyggðu eyjum. Eftir einstigi, sem hann þekkti, var hægt að koma bænum og verzlun- arstaðnum að óvörum. Hinn árvakri og skyldu- rækni kaupmaður, Lauritz Bagge, reið fyrir dögun 17. júlí að heiman til þess að grennslast eftir því, hvað á seiði væri og til þess að láta VÍ K I N G U R 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.