Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Blaðsíða 31
Vestmannaeyjar Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Verzlun Önnu Gunnlaugsson. GleÖileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. . . Helgi Benediktsson. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Verkamannaskýli'8 Vestmannaeyjum. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Kaupfélag Vestmannaeyja. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. BœjarbuSin h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Sjómannafélagið Jötunn. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkrun við- skiptin á liðna árinu. Netager8 Reykdals Jónssonar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Raftœkjaverkstœ'Si'ð Neisti. GleÖileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkrnn við- skiptin á liðna árinu. Einar Þorsteinsson rakari. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. F riðarhafnarskýlið. „Við Peter gerðum það“, sagði Ginger, settist upp í rúminu og bjóst við handalögmáli. Isak hné í hrúgu niður á rúmið. „Og hvað á ég að gera?“ sagði hann. „Ef þú hegðar þér skikkanlega", sagði Ginger, „og lætur okkur fá peningana okkar, getum við Peter leyst þau út aftur. Þegar við erum búnir að horða morgun- verð, náttúrlega. Ekkert liggur á“. „En ég hef enga peninga", sagði Isak. „Þeir voru allir saumaðir innan í fóðrið á jakkanum. Ég hef ekki nema eina fimm shillinga. Þið hafið farið laglega að ráði ykkar, Ginger, svei mér þá“. „Þú ert bölvaður asni, Ginger. Það ertu“, sagði Peter. „Saumaðir innan í fóðrið?" sagði Ginger og glápti. „Seðlarnir“, sagði Isak, „og þrjú pund í gulli voru falin í húfunni. Veðsettuð þið hana líka?“ Ginger var svo æstur, að hann fór fram úr rúminu og æddi fram og aftur um herbergið. „Við verðum að leysa þau út strax“, sagði hann. „Og með hvaða peningum?" sagði Peter. Ginger hafði ekki hugsað út í það, og féll allur ketill í. eld. Enginn þeirra virtist fær um að hugsa upp ráð til að komast yfir þá tíu shillinga, sem á vantaði, og Ginger var svo æstur, að hann hirti ekkert um nöfnin, sem Peter valdi honum. „Við skulum fara og fá að sjá þau, við getum sagzt hafa gleymt farmiða í vösunum", sagði Peter. Isak hristi höfuðið. „Það er aðeins ein leið til að gera það“, sagði hann. „Við verðum að veðsetja fötin þín, Ginger, til að leysa mín út“. „Það er eina leiðin, Ginger", sagði Peter og ljómaði allur. „Hvað, af hverju læturðu svona? Það er ekkert verra fyrir þig að vera fatalaus stutta stund, en aum- ingja Isak gamla“. Það tók þá stífan hálftíma að koma Ginger í skiln- ing um það. f fyrsta lagi vildi hann láta taka föt Peters í staðinn fyrir sín, og þegar Peter benti á, að þau væru of larfaleg og einskis virði, hélt Ginger orðljóta tölu um þá menn, sem gengu í slíkum görmum, og að lokum tíndi hann af sér spjarirnar, eina af ann- arri, og fleygði þeim fokillur á gólfið. „Ef þú verður ekki kominn eftir hálftíma, Peter, skaltu fá að finna fyrir því, get ég sagt þér“. V I K 1 N G U R 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.