Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Side 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1952, Side 31
Vestmannaeyjar Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Verzlun Önnu Gunnlaugsson. GleÖileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. . . Helgi Benediktsson. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Verkamannaskýli'8 Vestmannaeyjum. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Kaupfélag Vestmannaeyja. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. BœjarbuSin h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Sjómannafélagið Jötunn. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkrun við- skiptin á liðna árinu. Netager8 Reykdals Jónssonar. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. Raftœkjaverkstœ'Si'ð Neisti. GleÖileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkrnn við- skiptin á liðna árinu. Einar Þorsteinsson rakari. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum við- skiptin á liðna árinu. F riðarhafnarskýlið. „Við Peter gerðum það“, sagði Ginger, settist upp í rúminu og bjóst við handalögmáli. Isak hné í hrúgu niður á rúmið. „Og hvað á ég að gera?“ sagði hann. „Ef þú hegðar þér skikkanlega", sagði Ginger, „og lætur okkur fá peningana okkar, getum við Peter leyst þau út aftur. Þegar við erum búnir að horða morgun- verð, náttúrlega. Ekkert liggur á“. „En ég hef enga peninga", sagði Isak. „Þeir voru allir saumaðir innan í fóðrið á jakkanum. Ég hef ekki nema eina fimm shillinga. Þið hafið farið laglega að ráði ykkar, Ginger, svei mér þá“. „Þú ert bölvaður asni, Ginger. Það ertu“, sagði Peter. „Saumaðir innan í fóðrið?" sagði Ginger og glápti. „Seðlarnir“, sagði Isak, „og þrjú pund í gulli voru falin í húfunni. Veðsettuð þið hana líka?“ Ginger var svo æstur, að hann fór fram úr rúminu og æddi fram og aftur um herbergið. „Við verðum að leysa þau út strax“, sagði hann. „Og með hvaða peningum?" sagði Peter. Ginger hafði ekki hugsað út í það, og féll allur ketill í. eld. Enginn þeirra virtist fær um að hugsa upp ráð til að komast yfir þá tíu shillinga, sem á vantaði, og Ginger var svo æstur, að hann hirti ekkert um nöfnin, sem Peter valdi honum. „Við skulum fara og fá að sjá þau, við getum sagzt hafa gleymt farmiða í vösunum", sagði Peter. Isak hristi höfuðið. „Það er aðeins ein leið til að gera það“, sagði hann. „Við verðum að veðsetja fötin þín, Ginger, til að leysa mín út“. „Það er eina leiðin, Ginger", sagði Peter og ljómaði allur. „Hvað, af hverju læturðu svona? Það er ekkert verra fyrir þig að vera fatalaus stutta stund, en aum- ingja Isak gamla“. Það tók þá stífan hálftíma að koma Ginger í skiln- ing um það. f fyrsta lagi vildi hann láta taka föt Peters í staðinn fyrir sín, og þegar Peter benti á, að þau væru of larfaleg og einskis virði, hélt Ginger orðljóta tölu um þá menn, sem gengu í slíkum görmum, og að lokum tíndi hann af sér spjarirnar, eina af ann- arri, og fleygði þeim fokillur á gólfið. „Ef þú verður ekki kominn eftir hálftíma, Peter, skaltu fá að finna fyrir því, get ég sagt þér“. V I K 1 N G U R 291

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.