Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1953, Side 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1953, Side 24
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og jiskimannasamband íslands. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson. Ritnefnd: Júlíus Kr. Ólafsson, Henry Hálfdanarson, Magnús Jensson, Halldór Jónsson, Sveinn Þorsteinsson, Birgir Thoroddsen, Theódór Gíslason. — Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangur- inn 50 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er í Fiskhöllinni, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur", pósthólj 425, — Reykjavík. Simi 5653. Prentað i ísafoldarprentsmiðju h.f. Smœlki Jóhannes gamli sögunarmaður er í vinnu hjá sálu- sorgara sínum. Hann er orðinn gamnll og skakkur af ævilöngum þrældómi við starf sitt, en vinnst þó drjúgum. Prestur: — Þú ert 'nú orðinn aldurhnigjnn, Jóhannes minn, og ferS bráðum að kveðja þetta mæðusama líf. Hlakkarðu ekki til þess að mega þá hætta að saga Jóhannes: — Jú, það veit hamingjan. Sú er eina huggunin mín nú á gamals aldri, að þeir nota ekki trjúvið til kyndingarinnar þar í neðra! Það var verið að jarða konu Jólmnns landsþings- manns. AS jarðarförinni lokinni fór að sjálfsögðu fram mikil erfisdrykkja. Skömmu áður en erfinu lauk, lét þingmaðurinn kalla á grafarana, sem áður höfðu lilotið góðgerðir í eldhúsinu og bauð þeim eitt glas með öðr- um gestum. Jón grafari fyllir stórt vatnsglas með þriggja stjörnu koníaki. Landsþingsmaðurinn veitir því atliygli og segir við Jón: — Hér er vatn, til að blanda meS. Jón grafari: — Ja. sá, sem ekki getur drukkið ann- aS eins koníak, án þess að lu>lla í það vatni, hann á ekki skilið að fá neitt, herra landsjiingsmaSur. * Sjúklingurinn af nýja heilsuhœlinu: — Eg hef heyrt, að liér í nágrenninu væri hundrað ára gömul kona. Er hún dáin ? ■—- Nei, en þegar hún heyrði, að hér ætti að reisa heilsuliæli, varS hún svo hrædd við að smitast,, nð hún flutti í annað hérað. * Læknirinn hafSi verið sóttur til Matthíasar gamla í Norðurbæ. Dóttir hans var hrædd um að hann liefSi fengið lungnabólgu, en læknirinn staðhæfir, að jiað sé ekki annaS en slæmt kvef. Hann setur upp fimm krónur fyrir vitjunina. Matlhías (reiSur) : — Fimm krónur! Hefði það verið lungnabólga, gátu fimm krónur komið til mála, en það er af og frá, að ég borgi svo mikiS, fvrst þetta er ekki annað en kvef! gúmmístígvél eru bezt EIIMKAUMBOD iOJlvannffergs frteSur 150 VIKINOUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.