Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Side 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Side 26
Hann sat á milli tveggja stúlkna. Allt með felldu er hjá þér, ef að kveldar bráðum. Milli elda ertu hér ofurseldur báðum. ★ Flestir piparsveinar þrá blíða og skilningsríka eiginkonu. Það gera giftir menn líka. ★ Maður nokkur kom til hestaleigu og fékk sér leigðan reiðskjóta. Nokkru síðar kom hann haltur og skakkur til leigusalans, teymandi hrossið: — Það var nú allsendis ó- þarfi að leigja mér kurteisasta hest- inn úr öllum hópnum. — Nú, hvað meinið þér? — Jú, hann lét mig fara á undan sér yfir allar torfærur. Grænt Ijós: Þetta er „patent órsins“ hjó Tollgæslunni ó Keflavíkurflugvelli! ★ ★ ★ Þekkirðu nokkurn móllausan bílstjóra, sem gæti ekið fyrir mig smó-partýi? Einn af stærstu sigrum í lífinu, er að leysa af hendi þau verkefni, sem náungarnir fullyrða, að maður sé ekki fær um. ★ Sá, sem er úr hófi metnaðargjarn, plokkar jafnvel fjöður úr væng eng- ils, til þess að festa í hatt sinn. Óþekktur heimspekingur. ★ Frúin fór til spákonu og kvaðst hafa hug á að skyggnast inn í fram- tiðina. Spákonan horfði lengi inn í kryst- alskúlu og sagði að lokum: — Ég sé aðeins eitt merki, þér verðið bráð- lega ekkja. — Ja, já, — en verð ég þá sýknuð? 210 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.