Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Page 27
Sjómanna-
dagurinn 1976
Pétur Sigurðsson, tormaður sjó-
mannadagsráðs, Guðmundur Hall-
varðsson, framkvæmdastjóri dagsins
og Matthías Bjarnason, sjávarútvegs-
ráðherra fylgjast með róðrarkeppni.
Sjómannadagurinn var hátíðlegur
haldinn urn allt land í 39. sinn s.l.
sunnudag. Víðast hvar var þokkalegt
veður, og af þeim sökum heppnaðist
þessi hátíðar- og frídagur sjómanna-
stéttarinnar með ágætum.
I Reykjavík var haldið upp á dag-
inn með hefðbundnum hætti, sjó-
mannamessu og fl. en aðal hátiða-
höldin fóru fram í Nauthólsvíkinni,
jaar sem fjöldi skemmtiatriða var,
róðrarkeppni og fl. Þar fluttu fulltrúar
ríkisstjórnar, sjómanna og útgerðar-
manna ræður. Meðfvlgjandi myndir í
þessu blaöi auk forsíðumyndar eru
teknar af skemmtiatriðum sjómanna-
dagsins i Nauthólsvík og afhendingu
heiðursmerkja; en viðurkenningar
hlutu að þessu sinni:
Jón Sigurbjörnsson hlaut Fjalar-
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn
heilsar sjómannadagsráði fyrir messu
í dómkirkjunni. Með forseta eru á
myndinni Pétur Sigurðsson, Garðar
Þorsteinsson, Hróbjartur Lútersson,
Tómas Guðjónsson og Bergsveinn
Bergsveinsson.
VlKINGUR
211