Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Side 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Side 28
bikarinn fyrir frábæran námsárangur í vélstjóranámi.* Heiðurskross sjómannadagsins fyrir langt og gæfuríkt starf við sjómennsku hlutu Jón Eiríksson, skipstjóri, Magnús Guðmundsson, háseti og vél- stjóri, og Guðmundur Guðmundsson, bryti. Gullmerki sjómannadagsins fyrir frábærlega vel unnin störf í j^águ samtaka sjéimanna hlutu Jón Sigurðs- son, formaður Sjómannasambands ís- lands, og Trvggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar. Þeir hyggjast báðir draga sig í hlé næsta haust. Afreksbikarinn hlaut að (Dessu sinni Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri frá Þorlákshöfn, fyrir að hafa bjargað 3 áhöfnum. Tók hann joað fram, að slíkt væri aðeins liægt að gera með góðri og samstilltri áhöfn. Berent Th. Sveinsson, loftskeyta- maður hjá Landhelgisgæzlunni, tók viö bikar fvrir hönd allra starfsmanna Gæzlunnar frá sjómannadeginum í Revkjavík, fyrir vel unnin störf i síð- asta þorskastríði. Skal bikarinn geymdur a.m.k. fyrst um sinn í flagg- skipi flolans. Frú Hrefna Thoroddsen og frú Jóna Gísladóttir lögðu blómsveig á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. 212 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.