Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Blaðsíða 30
Lása kokk vantaði ekki við hátíðahöldin fremur en Olafur Bjarnason, sigurvegari í stakkasundinu ásamt
endranær, eftir að kempan bar sig í land fyrir fullt og fast. keppinaut sínum Jóni Kjartanssyni.
Úrslit í riðlum og stakkasundi.
1. RIÐILL RÓÐRASVEIT RÓÐRABÁTUR TÍN4I
1. braut m.b. Stígandi Dreki 3.25,0
2. braut m.b. Valur Jötun 3.41,0
2. RIÐILL
1. braut Hrollur Jötunn 3.46,1
2. braut Sendibílastöðin Dreki 3.35,6
3. RIÐILL
1. braut Högni frá Eimskip Dreki 3.44,4
2. braut Verkstj. frá Eimskip 4.09,8
3. braut Véladeild frá Eimskip 3.57,3
STAKKASUND
Ólafur Bjarnason 18.4
Jón Kjartansson 25,3
Hinn harði kjarni sjómannastéttarinn-
ar og sjómannadagsins, sölubörnin.
Hér er mynd af hluta þeirra, ásamt
framkvæmdastjóra dagsins. Börnin
hafa ávallt verið virkur þátttakandi í
deginum.
214
VÍKINGUR