Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Page 32
Frá Stýri- manna- skólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1. Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2. 24 mánaða hásetatími eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigð- isvottorð og sakarvottorð. Fyrir þá sem fullnægja ekki skilyrði 2) er haldin undirbúningsdeild við skól- ann. Einnig er heimilt að reyna við inntökupróf í 1. bekk í haust. Próf- greinar eru: Stærðfræði, eðlisfræði, ís- lenska, enska og danska. Haldin verða stutt námskeið í þessum greinum og hefjast þau 14. september. Inntökuskilyrði í undirbúningsdeild eru 17 mánaða jásetatími auk fyrr- greindra vottorða. 4. stigs deild (varðskipadeild) verður væntanlega haldin i vetur. 1. bekkjardeildir verða haldnar á eft- irtöldum stöðum ef næg þátttaka fæst: Akureyri, Isafirði og Neskaupstað. Skólinn verður settur 1. október kl. 14.00. Skólastjórinn. Ccekm í Með snældum (kassettum) og kennslubókum getur nemandinn af eigin rammleik náð góðu valdi á tungumálum með 10 — 15 mínútna daglegu námi í 3 — 6 mánuði. Hann þarf ekki aðra leiðsögn en þá sem er að finna í námsgögnunum. Nú eru á boðstólum: Enska án erfiðis: kennslubók, 3 snældur og íslensk þýðing. Þýska án erfiðis: kennslubók, 3 snaeldur og íslensk þýðing. Spænska án erfiðis: kennslubók, 3 snældur og íslensk þýðing. Sænska handa ykkur: kennslubók, ætingabók, 4 snældur og íslensk þýðing. French without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Italian without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Russian without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Ennfremur eru á boðstólum bréfanámskeið í ensku, þýsku, dönsku, spænsku, frönsku og esperanto. HEIMANÁM SEM HENTAR ÖLLUM BRÉFASKÓLINN Suðurlandsbraut 32 Reykjavík sími 81255 216 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.