Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1976, Síða 34
Eitt mesta afrek siglingasögunnar er sigling Bligh skipstjóra á fjórða þúsund mílna leið, með 18 skip-
verja, sem ekki vildu fylgja uppreisnarmönnum á Bounty. Bligh sigldi 3500 sjómílur í 28 feta skipsbáti,
og þegar komið var í höfn lá líklega nærri að áhöfnin gerði uppreisn gegn honum.
maður gat gert. Hinn sérstæði per- bjarga skipverjum sínum í örugga Bligh á sem sagt einn heiðurinn af
sónuleiki hans ásamt frábærri sjó- höfn, við næstum óyfirstígandi erfið- hinni 3500 mílna löngu ferð til Bat-
mennsku, gerði honum kleift, að leika. avíu, á 28 feta löngum opnum báti.
Hafsvæðið var óþekkt, og innfæddir á
eyjum, sem komið var að, voru fjand-
samlegir og leyfðu ekki landgöngu.
Torres sund, sem Bligh fór um var ekki
merkt á sjókorti. Bátsverjar héldu lífi á
hungur skammti af mat; tveim únsum
á dag í sex vikur og smáskammt af
vatni þar til komið var til byggða
evrópumanna, Hollensku nýlendunn-
ar á Batavíu. Óróleika varð vart á
meðal bátsverja, en Bligh gat haldið
mönnum í skefjum, hafði umsjón með
matarbirgðunum, og stjórnaði bátn-
um. Hann hélt nákvæman leiðar-
reikning og merkti inn á kortið ýmsar
óþekktar eyjar, og náði höfn, án þess
að missa einn einasta mann. Þetta var
afrek, sem ekki samræmist þrælmenni
eða brjáluðum harðstjóra. f þessari
ferð, að minnsta kosti, getur enginn
vafi hafa leikið á verðleikum Bligh’s,
Kókosdreglar og ódýr
teppi fyrirliggjandi.
Skoðun og
viðgerðir
gúmmíbáta
allt árið.
GÚMMlBÁTAÞJÓNUSTAN
Grandagarði 13 - Slmi 14010
218
VfKINGUR