Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 1
NðttOrufræðingorlnn
Alþýðlegt fræðslurit í náttúrufræði.
Útgefendur:
Guðm. G. Bárðarson og Árni Friðriksson.
1. ár. Reykjavik 1931. 2. örk.
| Efni: |
1 Trjáblað úr surtarbrandslöguin (með mynd) eftir G. 1
1 G. B. — Um búskap náttúrunnar í sjónum eftir Á. F. I
1 — Skriðfiskurinn i Austurlöndum (með mynd) eftir G. §
1 G. B. — Vatnaskrimsli í Noregi eftir G. G. B. — Sela- |
= fárið á Húnaflóa 1918 eftir G. G. B. — Uglur á Álfta- I
| nesi eftir K. J. Lomby. Hrafnar ræna kartöfluin eftir 1
| G. G. B. — Ný skel fundin við ísland? eftir Á. F. — |
| Úr fuglalifi Vestmannaeyja (með 2 myndum) eftir Á. F. |
1 — Nýprentuð rit um íslenzka náttúrufræði. 1
Í Tilkynning. í tímariti þessu verða birtar smágreinar i
1 við alþýðu hæfi, um ýms efni í dýrafræði, grasafræði, 1
Í landafræði, eölisfræði, efnafræði, stjörnufræði og öðrum i
i greinum náttúrufræðinnar Fái ritið sæmilegar viðtökur, 1
H er svo til ætlazt, að út komi af því minnst 12 arkir á ári, i
| eða sem svarar 1 örk á mánuði, og kostar hver örk 50 j§
1 aura. í hverri örk verða fleiri eða færri myndir, efninu til 1
i skýringar. Þeir, sem gerast vilja fastir kaupendur að tíma- i
1 ritinu, geta sent pantanir sínar til útgefendanna eða til §1
Í útsölumanna, er vér síðar munum tilkynna, hverir eru.
1 Reykjavík 5. febrúar 1931. =
Guðm. G. Bárðarson, Árni Friðriksson.
Lauganesi. Fjölnisv. 14 og Fiskifél. íslands. |
ÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllililllllílllllllilllllllilNllllllllllllllllllilllllllilllllllllllllilllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllÍ