Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 2
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Þeir sem gerast vilja fastir kaupendur að Náttúrufræðingnum,
geta pantað hann hjá útgefendum og hjá þeim mönnum, sem tald-
ir eru hér á eftir, sem eru .útsölumenn hans eða umboðsmenn.
Reykjavik: Helgi Árnason dyravörður, Safnhúsinu.
Sigurgeir Friðriksson, bókav., Alþýðubókasafnið.
Bókaverzlun Ársæls Árnasonar.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Akranes: Frk. Petrea Sveinsdóttir.
Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga.
Sandur: Benedikt Benediktsson. verzlun.
Stykkishölmur: Ágúst Þórarinsson, verzlunarstjóri.
Búðardalur: Jón Þorleifsson, verzlunarstjóri.
Króksfjarðarnes: Jón Ólafsson, kaupfélagsstjóri.
Flatey: Guðmundur Jóhannesson, stöðvarstjóri.
Patreksfjörður: Ólafur Jóhannesson, korisúll.
Bíldudal: Samúel Pálsson, kaupmaður.
Þingeyri: Sigurjón Pétursson, trésmiður.
Flateyri: Hjörleifur Guðmundsson, verzlunarmáður.
Súgandafjörður: Þórður Þórðarson, kaupmaður.
Bolungarvík: Verzlun Pjetnrs Oddsonar.
ísafjörður: Jónas Tómasson, bóksali.
Hólmavík: Kristinn Benediktsson, kaupmaður.
Borðeyri: Bjarni Þorsteinsson, kennari, Hlaðhamri.
Hvammstangi: Diomedes Davíðsson.
Sauðárkrókur: Pétur Hannesson, ljósm.
Siglufjörður: Hannes Jónsson, bóksali.
Akureyri: Verzlunin Norðurland (Björn Björnsson frá Múla).
Ingimar Óskarsson, grasafræðingur.
Steindór Steindórsson, adjunkt.
Húsavik: Kaupfélag Þingeyjinga.
Kópasker: Þorgrímur Ármannsson, S'karði.
Vopnafjörður: Geir Stefánsson.
Norðfjörður: Sigfús Sveinsson, kaupmaður.
Gunnar Sæmundsson, klæðskeri.
Eskifjörður: Jón Valdimarsson, kennari.
Fáskrúðsfjörður: Antoníus Samúelsson.
Djúpivogur: Fröken Anna Þórarinsdóttir.
Hornafjörður: Guðmundur Sigurðsson, bóksali.
Yestmannaeyjar: Þórður & Óskar, bókaverzlun.
Grindavík: Einar Einarsson, kau[)maður.
Gerðar Garði: Einar Magnússon, kennari.
Hafnarfjörður: Valdimar Long, bóksali.
Árgangurinn af Náttúrufr. kostar kr. 6.00 fyrir fasta kaup-
endur. — Gjalddagi 1. júni. — Þess er óskað að útsölumenn gefi
útgefendum sem fyrst upplýsingar um, hverjar horfur séu með
sölu tímaritsins í sínu bygðarlagi.
Utgefendurnir.
OOÐOOOOOOOOOOOOOOÐOOOOOOooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo