Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 11
um en þetta. SiSar hefir hann
rannsakað hveri og laugar bæði í
EyjafirSi, á Reykjanesskaga og
Reykjum i Ölfusi, en eigi haft
tíma til aS prófa heliummagn
hveraloftsins, og eigi heldur haft
nauSsynleg tæki til þess hér í
Reykjavík.
Nú viröist rík ástæða til þess,
aS slíkar rannsóknir verSi hafnar
a heitum uppsprettum hér á landi
og fengin vissa um þaS, hve mik-
iS sé af helium í þeim og hvort
tiltækilegt muni vera aS vinna þaS
meS hagnaSi.
Samkvæmt rannsóknum Þorkels
er radon aS finna í hveralofti
flestra vatnshvera hér á landi. Eins
og áSur er sagt geislar þaS frá
alfageislum og myndar helium,
eins og radium, en geislamagn þess
varir skamma stund, tapast aS
helmingi á tæpum fjórum sólar-
hringum, í staS þess aS radium
missir helming af geislamagni sínu
á 1700 árum. RadoniS er loftteg-
und, er fljótt hverfur úr hveravatn-
inu.
Úr því aS radoniS er myndaS
af radium, sem hefir geislaS frá
sér alfageislum og myndaS helium,
mun margur spyrja hvort eigi
muni vera radium hér í jörSú
þar sem uppsprettur meS radoni
koma frá. Telja má víst aS svo sé,
en þar eS uppsprettuvatniS getur
hafa seitlaS langa leiS í jörSunni
áSur en þaS hefir náS upprás, er
eigi frekar von til aS þaS sé á sjálf-
um hverastöSvunum en annars-
staSar. AS minsta kosti hefir ekki
enn fundist radium í hveravatni
hér á landi eSa í hveraleir, sem
rannsakaSur hefir veriS.
Erlendis hafa menn fundiS svo-
lítinn vott af radium í algengum
bergtegundum.
Þær rannsóknir hafa leitt i ljós,
aS miklu minna væri af radium í
molabergi (sandi og leirsteini)
heldur en i gosbergi, og aS meira
sé af því i granit en basalti, en þó
mest í liparíti og skyldum bergteg-
undum, sem storknaS hafa ofan-
jarSar.
Eldgosin
í nágrenni Heklu 1913.
—o—
Eldgos þessi voru siðustu eld-
gosin sem orÖiÖ hafa á jarÖelda-
svæö'i Heklu og einustu gosin þar
á þessari öld.
AÖfaranótt 25. aprils 1913 vökn-
uðu menn í nágrannasveitum
Heklu vic5 landskjálfta allsnarpa, er
héldust öðru hvoru frá kl. 3 til 5
um nóttina. Landskjálftarnir gerÖu
ekki tjón á húsum þar eystra. Þó
varÖ þeirra vart alla leið til Reykja-
vikur. Um kl. 6 um morguninn,
þegar birta tók af degi, sást úr
bygðum ferlegur svartur gosmökk-
ur yfir fjöllunum austur af Heklu.
Kl. 4 síðdegis byrjuðu einnig gos
ilangt inni í óbygðum norðaustur af
’Heklu. Sáu menn þar marga gos-
,,'mekki í röð og töldu víst að þar