Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 15
KTÁTTÚRUFR. 29 Stóri-spói (Numenius arquatus arquatus [L.]). Tvo spóa af þessari tegund sá eg í fjöru á Álftanesi, 22. febrúar. Spói þessi mun vera nokkuð tíður vetrargestur hér á landi. K. J. Lamby. r Ur fuglalífí Vesímannaeyja. í stærsta og bezta ritinu, sem til er um íslenzka fugla (Hantzsch: „Beitrag zur Kenntnis der Vogelwelt Islands", Ber- lín 1905), sem er nú reyndar orðið nokkuð úrelt, er sagt, að svartjyi'östurinn komi hingað til íslands einstöku sinnum sem sjaldgæfur gestur, helzt á haustin, sjaldnar á vorin, og telur höfundurinn upp örfá dæmi, sem hann þekkir. Eins segir hann starrann koma hingað við og við. Síðan hafa bætzt við ýmsar upplýsingar um hingað komur þessara fugla, og einu sinni hef- ir fundist hér starrahreiður með eggjum. Svartþröstur Starri (Turclus merula L.) (sturnas vulgaris L ) Þegar eg var á ferð í Vestmannaeyjum, 8.—13. marz s. 1., gladdi það mig mjög, að sjá þar bæði svartþröst og starra. Mánudaginn 9. marz sá eg einn svartþröst og fimm starra í garði Gísla Lárussonar gullsmiðs. Allir starrarnir voru nokk- uð þjakaðir að sjá, og leit helzt út fyrir, að þeir væru ný- komnir langt að, enda kvað Gísli þá ekki hafa sézt í Eyjun- um fyrr en dagana sem eg var þar. Eg fór nú að spyrja Gísla, .sem ber vel skyn á fugla, um það, sem hann vissi um svart-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.