Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1962, Síða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 5. mynd. Kalkhrúður í Blautukvíslabotnum. Ljósm. Guðm. Kjartansson. ingu.1 Kalkhrúðrið er kalsíumkarbónat eins og marmari. Það mynd- ast úr kalki, sem kolsýrumengað uppsprettuvatn gefur frá sér. Kalkhrúður hefur fundizt á nokkrum öðrurn stöðurn hér á landi, í Henglinum og á Snæfellsnesi, en hvergi þó eins mikið á einum stað og hér. Erlendis er það víða notað til liúsagerðar og skreyt- ingar og heitir þar travertín. Úr því efni voru mörg skrauthýsi í Rómaborg hinni fornu byggð, og í fundarsal bæjarstjórnar Reykja- víkur er einn veggur klæddur með innfluttu travertíni. Þarna við lækina í Blautukvíslabotnum er dálítil vin í eyði- nrörkinni. Þar vex hvönn, melgresi og nokkrar aðrar af hinum harðgerðustu plöntutegundum, sem geta boðið sandfokinu byrgin. Þetta er því tilvalinn staður til þess að taka upp nestið og ræða lítilsháttar um gildi afstæðishugtaksins í náttúrunni. En það tekur snöggan endi, þegar það fréttist, að steingervingar finnist í kalk- hrúðrinu. Allir vilja fá sér slíkar gersemar og jarðfræðingaharnr- 1) Náttúrufræðingurinn 1947, bls. 88.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.