Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 Eyþór Einarsson: Um nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu þeirra, einkum á Austurlandi. Sumurin 1951, 1952, 1953, 1955, 1956 og 1959 hef ég fengizt meira eða minna við flóru- og gróður-athuganir hér á landi og safnað töluverðu af plöntum. Síðan 1955 hef ég notið nokkurs styrks rir „Náttúrufræðideild Menningarsjóðs“; þar að auki hefur mér tvisvar verið veittur styrk- ur úr dönskum sjóði, „Japetus Steenstrup’s Legat“; síðastliðið sumar naut ég styrks úr Minningarsjóði Eggerts Ólafssonar og eitt sumar naut ég fjárstyrks og fyrirgreiðslu Skógræktar ríkisins til rannsókna minna. Alla þessa aðstoð þakka ég hjartanlega. Athuganir mínar hef ég að mestu leyti gert á Austfjörðum, en auk þess á nokkrum stöðum í öðrum landshlutum. Á þessum ferðum hef ég orðið margs vísari um flóru og gróður landsins, og mun ég hér skýra lauslega frá því, sem ég tel markverð- ast. Fyrst vil ég þó minnast örfáum orðum á orðið gróður og notkun þess. Dr. phil. Helgi Jónsson, grasafræðingur, skrifaði árið 1906 grein í Skírni, 80. árgang, og nefnist hún: Gróðursaga hraunanna á Islandi. í inngangsorðum að þessari grein segir svo: „Gróður er styttra og hagfeldara í máli en gróðrarlag eða gróðrarfar, og er það orð haft hér í sömu merkingu og vegetatio á útlendu máli. Sú þýð- ing þess er og alvanaleg í mæltu máli.“ Ég get þessa hér vegna þess, að ég nota orðið gróður í þessari sömu merkingu og Helgi Jóns- son, og svo einnig vegna hins, að á undanförnum árum hefur þetta orð verið nokkuð notað í annarri merkingu samhliða hinni fyrr- nefndu og skapazt hinn mesti glundioði af. í Orðabók Sigfúsar Blöndals, sem kom út í Reykjavík á árunum 1920—1924, er þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.