Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 32
198 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN en ekki Viola reichenbachiana Jord., sem hér vex; ætti því tæplega að vera nokkur vafi á því lengur. 27. Ajuga pyramidalis L. Lyngbúi. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 281, er þessarar tegundar getið frá tveimur stöðum í Njarðvík og svo frá Loðmundarfirði, hvort tveggja á Austurlandi, og fleiri vaxtarstaðir ekki þekktir með vissu þá; sagt er, að hún vaxi í kjarri og lyngi. Sumarið 1950 finnur Ingólfur Davíðsson lyngbúann í Mjóafirði, og var hann þar alls staðar óblómgaður í ágústmánuði (Ingólfur Davíðsson, 1950 b, bls. 188—9). 1952 finnur Helgi Jónasson svo teg- undina á nokkrum stöðum í Borgarfirði (Helgi jónasson, 1955, bls. 38). 3. júlí 1959 finn ég þessa tegund í Norðfirði; í dálitlu gili í ca. 150 m liæð yfir sjávarmál á norðurströnd fjarðarins uxu 20—30 ein- tök á ca. 4 fermetra svæði, þau voru flest mjög lágvaxin og óblómg- uð, en nokkur höfðu þó blómgazt og var það hæsta 10 cm á liæð. Lyngbúinn óx þarna hvorki í kjarri né lyngi, heldur grasgróðri og bar þar mest á eftirfarandi tegundum. Nardus stricta L., finnungi; Deschampsia flexuosa (L). Trin., bugðupunti; Luzula multiflora (Retz.) Lej., vallhæru; Rhytidiadelphus sc\uarrosus (Hedw.) Warnst. og Galium verum L., gulmöðru. Auk þeirra uxu þarna líka eftirfarandi tegundir, þó þeirra gætti lítið í heildarsvip gróðursins í þessu gili: Hieracium sp., einhver óblómgaður undafífill; Trifolium repens L., smári; Viola palustris L., mýrfjóla; Polygonum viviparum L., kornsúra; Galium Normani O. Dahl ssp. islandicum (Sterner) Ehrend., hvítmaðra; Carex nigra (L.) Rich., mýrastör og Alchemilla sp., einhver óblómguð tegund, sennilega A. filicaulis Bus., maríustakkur. HEIMILDARIT - REFERENCES BárÖarson, Guðmundur G. 1929. Ný Sóleyjartegund. Skýrsla um Hið íslenzka Náttúrufræðisfjelag fjelagsárin 1927 og 1928: 49—50. Reykjavík. Clapham, A. R., Tutin, T. G. and Warburg, E. F. 1952. The Flora of the British Isles. Cambridge. Clausen, J. 1931. Danmarks Viol-Arter. Botanisk Tidsskrift, 41. Bind: 317—335. Köbenhavn. DaviÖsson, Ingólfur 1948. Ösp og rós fundnar við Fáskrúðsfjörð. Náltúrufræð- ingurinn, 18: 159—164. Reykjavik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.