Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 48
214 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6. mynd. Skoruljall með mjúka beygju í þverskurði hlíðar — gagnstætt við brotin í Stóruskriðuhömrum. — The mountain Skorufjall with its hillside profile rounded as opposite to the angular profile of the cliffs Stóruskriðu- hamrar. Ljósmynd: Haukur Tómasson. TAFLA III. Staður Hceðarl. þéttar Jafnslétta1) Skafl 240-280 140 Kistufell 120-400 120 Milli K og Þ 180-360 110 Þorsteinsheiði .... 100-300 100 A£ framansögðu sést, að jökullón a£ nokkurri verulegri stærð hefur ekki getað staðið í Skaftártungu og myndað þessi brimklif. Virðist Jrví auðsætt, að flói úr sjálfu veraldarhafinu hafi teygt sig inn milli Snæbýlis- og Skálarheiðar, og það hafi verið aldan í þess- um flóa, sem svarf brimklifin í heiðamar. Þegar við nú höfum leitt rök að því, að það hafi verið hafið, 1) Jafnslétta er hér alls staðar yfirborð Skaftáreldaliraunsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.