Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 215 7. mynd. a) Þverskurður Iilíðar af Skorufjallsgerð. b) Þverskurður hlíðar af Stóruskriðuhamragerð. a) A profile of a hillsicle of the Skorufjall type. b) A profile of a hillside of the Stóruskriðuhamar type. sem myndaði brimklifin, er rétt að taka til nýrrar athugunar, hvar hæsta strandlínan var. Ekki er hægt að búast við, að strandlínan hafi verið kyrrstæð, enda er ekkert, sem bendir til þess. Hvergi hef ég fundið í hlíðum óseyrar eða malarhjalla. Að öllum líkindum hefur land því verið í örri upplyftingu, þegar jökull hvarf af því, sennilega svo skipti tugum cm á ári. Hefur því brimgarðurinn grafið brimklif og hella á leið sinni niður hlíðina og þurfa því hellarnir ekki að tákna efstu sjávarmörk. Þau hafa getað legið nokkru hærra og hafa sennilega gert það, þar sem brimklif er bezt myndað. Þótt ekki sé unnt að draga neina ákveðna línu fyrir hæð efstu sjávarmarka, mundi ég samt telja, að 265 m sé ekki fjarri lagi fyrir Inntungu og að öðru leyti hafi sjávarmörkin legið eitthvað svipað og sýnt er á 3. mynd. Linurit. Skulum við nú snúa okkur að línuriti á 3. mynd og út- skýra það dálítið. Línurnar G og J falla saman við Hemru, lengst er á milli þeirra undir Stóruskriðuhömrum, en síðan fara þær aftur að nálgast inn við Snæbýli. Hlíðin við Snæbýli er millistigs svæði milli hlíða af Skorufjallsgerð og Stóruskriðuhamragerð. Er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.