Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 56
222 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Hugmynd höfundar um hvernig tengja beri saman nokkur h'nurit, sem sýna sjávarstöðubreytingar á íslandi. Tvö þau neðri eru gerð sam- kvæmt niðurstöðum Sig. Þórarinssonar úr ritgerðunum „Mórinn í Seltjörn" og „Nákuðungslögin í Húnaflóa". Þriðja er gert af höfundi og styðst hann þar við rannsóknir G. Kjartanssonar í Árnessýslu, en hið efsta styðst við rannsóknir höfundar í Skaftártungu. Hæðarmælikvarðinn fyrir það er helm- ingi minni en fyrir hin. Tölurnar und- ir merkja þúsundir ára f. Kr. A merk- ir Alleröd tímabilið. — The authofs idea of how to connect a few diagrams sliowing shore line movements at different places in lceland. The lower two are from S. Þórarinsson’s articles „The submerged Peat in Seltjörn“ and „Tlie Nucella shore line at Húnaflói". The tliird one is made by the author according to G. Kjartansson’s research in Arnessýsla, but the uppermost is based on author’s oiun research in Skaftártunga, its height scale is only half the scale of the others. The num- bers on the horizontal scale mark thou- sands years B. C. A marks the Alleröd time. því hafi þau héruð, sem næst eru þeim, sigið dýpra undan jökul- farginu en annars. Hugleiðingar um livenœr og hvernig? Mjög hefur þeim mönnum, sem ritað hafa um bráðnun ísaldarjökuls af íslandi, verið gjarnt að álykta, að jökullinn þar hafi bráðnað samtímis og með sama takt og meginlandsjökull Evrópu. Nú á síðustu árum virðist vera að verða breyting á, og bendir margt til, að ísöld hafi lokið fyrr á íslandi en í Skandinavíu (S. Þórarinsson 1956). Af því, sem einkum

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.