Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiimmimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimmimmiiimmimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK unga í senn, hvað móðirin verður að sjá mörgum fyrir mjólk í einu. Þannig hefir svínið til dæmis tíu til tólf spena, kindurnar fjóra, sex eða átta, en manneskjan aðeins tvo. Á þeim spendýr- um, sem hafa marga spena, eru þeir í röðum neðan á kviðnum, en hjá hinum, sem færri hafa, verða ýmist þeir aftari eða fremri eftir og framleiða mjólk, en hinir hverfa. Stundum eru allir spenarnir á kviðnum, eins og hjá hestum, kúm og hvölum, en stundum á brjóstinu, eins og hjá fílum, leðurblökum, hálf- öpum, öpum og mönnum. En það kemur líka fyrir, að dýr, sem vanalega hafa ekki nema fáa spena, geta haft marga, og þessir 6. mynd. Þessi mynd sýnir aukageirvörtur hjá 22 ára gömlum karlmanni. aukaspenar verða þá að skoðast sem úrelt líffæri. Þannig hefir oft komið fyrir að manneskjan, bæði karlar og konur, hafi all- margar auka-geirvörtur, sem minjar frá þeim tíma, þegar margir einstaklingar komu í heiminn í einu, en ekki aðeins einn eða tveir í senn,— til minningar um spendýrið. Stundum koma fram einstakl- ingar með einum tíu geirvörtum, sem þá er raðað alveg á sama hátt eins og hjá dýrum þeim, sem hafa marga spena, stundum eru geirvörturnar aðeins átta og talan getur meira að segja ver- ið stök. Spyrjum við nú fósturfræðina um það, hvort þetta eigi að skilja þannig, að maðurinn eigi meðal forfeðra sinna dýr, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.