Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 iiimiiiiiiimmiimiimimiiiiimmmimiiiiiiimiimiiimmimimiiiiimimiimmmimiiiiimimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimit 16 tegundir af grænþörungum (Chlorophyceae), og 1 tegund rauðþörunga (Rhodophyceae). Áður hefir verið ritað um vatnaþörunga annars staðar á Is- landi í „Botany of Iceland", og verður gaman að sjá skyldleika þörungaflórunnar á Grímsey annars vegar við ísland, en hins veg- ar við Jan Mayen, þegar hægt verður að gera samanburð. Á. F. Samtíningur. Eitthvað um 10% af íbúum jarðarinnar eru lútherstrúar (ca. 207. millj.). Grænland er stærsta eyja heimsins, rúmlega 20 sinnum stærri en ísland. Mestur hluti landsins er hulinn jökli, en þó er hið íslausa landflæmi um þrisvar sinnum stærra en ísland. Árið 1930 voru íbúar á Grænlandi 16.630,. af þeim voru aðeins 288 karlmenn og 120 konur frá Evrópu. Á Austur- Grænlandi voru aðeins 7 hvítir karlmenn og 2 hvítar konur. Árið 1934 var allur búsmali Grænlands sem hér segir: 15 hestar, 50 nautgripir, 5700 fjár, 69 geitur og 590 hænsni. Ef að gert er ráð fyrir, að einn þorskur gjóti 2.500.000 hrognum í einu (á einni vertíð), þá er það jafnmikið og: 1. Einn „skútukarl“ hefði dregið á ca. 300 árum, eða á timabilinu frá því að Hallgrímur Pétursson var barn, og þangað til núna; 2. einn stór Vestmannaeyjabátur gæti veitt á þremur árum, ef að hann færi á sjó á hverjum degi, allan ársins hring, og fiskaði 2000—2500 á hverjum degi. Á síðari árum hafa Færeyingar veitt sem hér segir af stórhveli og mar- svínum: Árið 1930 ... — 1931 ... 7 . . . 2376 — — 1932 ... 7 ... 1269 — — 1933 ... ... 106 — ...997 — — 1934 ... ... 96 — ... 163 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.