Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 63 iiimiiiiiiimmiimiimimiiiiimmmimiiiiiiimiimiiimmimimiiiiimimiimmmimiiiiimimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimit 16 tegundir af grænþörungum (Chlorophyceae), og 1 tegund rauðþörunga (Rhodophyceae). Áður hefir verið ritað um vatnaþörunga annars staðar á Is- landi í „Botany of Iceland", og verður gaman að sjá skyldleika þörungaflórunnar á Grímsey annars vegar við ísland, en hins veg- ar við Jan Mayen, þegar hægt verður að gera samanburð. Á. F. Samtíningur. Eitthvað um 10% af íbúum jarðarinnar eru lútherstrúar (ca. 207. millj.). Grænland er stærsta eyja heimsins, rúmlega 20 sinnum stærri en ísland. Mestur hluti landsins er hulinn jökli, en þó er hið íslausa landflæmi um þrisvar sinnum stærra en ísland. Árið 1930 voru íbúar á Grænlandi 16.630,. af þeim voru aðeins 288 karlmenn og 120 konur frá Evrópu. Á Austur- Grænlandi voru aðeins 7 hvítir karlmenn og 2 hvítar konur. Árið 1934 var allur búsmali Grænlands sem hér segir: 15 hestar, 50 nautgripir, 5700 fjár, 69 geitur og 590 hænsni. Ef að gert er ráð fyrir, að einn þorskur gjóti 2.500.000 hrognum í einu (á einni vertíð), þá er það jafnmikið og: 1. Einn „skútukarl“ hefði dregið á ca. 300 árum, eða á timabilinu frá því að Hallgrímur Pétursson var barn, og þangað til núna; 2. einn stór Vestmannaeyjabátur gæti veitt á þremur árum, ef að hann færi á sjó á hverjum degi, allan ársins hring, og fiskaði 2000—2500 á hverjum degi. Á síðari árum hafa Færeyingar veitt sem hér segir af stórhveli og mar- svínum: Árið 1930 ... — 1931 ... 7 . . . 2376 — — 1932 ... 7 ... 1269 — — 1933 ... ... 106 — ...997 — — 1934 ... ... 96 — ... 163 —

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.