Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 .itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiii Þegar við Islendingar sjáum hvað frændur vorir Norðmenn hafa gert á þessu sviði, og varið til stórfé og margra ára rann- sóknum, þá vaknar sú spurning í huga manns, hvað getum við gert? Og hvað ber okkur að gera, ef um merkilegar nýjungar er að ræða, sem geta haft mikla þýðingu í framtíðinni og aukið og eflt f jölbreyttari atvinnuhætti. Því ber ekki að mæla bót, að upp Eins og myndin sýnir eru rjúpnabúrin, sem notuð hafa verið í Noregi, mjög einföld að g'erð. Þau eru búin til úr vírnets-grindum, sem auðveldleg-a má taka niður og breyta búrunum með lítilli fyrirhöfn. Þetta hafa líka Norðmenn notað sér við tilraunirnar, sem virðast ætla að bera fljótan og góðan árangur, eins og lýst er í greininni. (Myndin er úr: Norges Jeger- og Fiskerforbund 1938, bls. 14). séu teknar kostnaðarsamar og tvísýnar tilraunir, án þess að líkur séu fyrir að árangur fáist. En það er skylda og hygginna þjóða háttur, að vera vel á verði gagnvart nytsömum nýjungum og koma auga á ný verkefni, sem hafa einhverja þýðingu fjárhagslega. En hér á landi eru nægileg verkefni til fjölþættari starfa, að- ,eins ef þau eru notuð. Að síðustu vil eg varpa fram þessari spurningu: Vill ekki ein- hver Islendingur gera tilraun með uppeldi á rjúpum, þó að í litlum stíl yrði í fyrstu? Það er kunnugt, að í allmörg ár hafa rjúpur verið seldar til útflutnings hjá okkur og verið töluvert eftirsótt vara.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.