Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 5
Ndttúrufr. - 41. árgangur - 3.-4. hefti - 129—192. siöa - Reykjavik, april 1972 P. Locher og A. Binder: Hitakærir þelingar í hverum á Islandi Andrés Binder og Peter Locher eru svissneskir stúdentar við tækniháskólann í Zúrich. Námsgrein þeirra er líffræði, nánar tiltekið „Molekularbiologie und Biophysik". Þeir kornu til íslands til þess að rannsaka gróður í hverum, aðal- lega blágræna þörunga og sérstaklega frá lífefnafræðilegu sjónarmiði. Nú hafa þeir, A. Binder og P. Locher, samið ítarlega skýrslu á þýzku um þessar rann- sóknir sínar, og er það útdráttur úr lienni, sem hér birtist. ILefur skýrslan svo mikinn fróðleik að geyma unr íslenzka liveri, að sjálfsagt þótti að kynna helztu niðurstöður hennar liér á landi. Uppdrætti og ljósmyndir gerðu höfundarnir. Útdráttinn gerði dr. Sigurður Pétursson. Tilgangur rannsóknanna Verkefnið, sem hér er um að ræða, er fólgið í rannsóknum á hitakærum lífverum í hverum á íslandi, í þeim tilgangi að vinna úr þessum lífverum hitaþolin eggjahvítuefni (Prótein) og hitaþolna gerhvata (Enzym). Vitað er, að í hverum á íslandi finnast bæði hitakærir blágrænir þörungar og hitakærir gerlar. Skyldi nú rann- sakað undir hvers konar kringunrstæðum þessar lífverur vaxa þarna og tímgast, vatnið í lrverunum rannsakað og gerð hveranna, og rakin áhrif lrinna ýmsu þátta á lifnaðarhætti þessa gróðurs. G. H. Schwabe (1) befur greint frá blágrænum þörungi (Mastigo- cladus laminosus), sem vex í hverum á íslandi við 60°C svo að segja hreinræktaður. Telur liann þessa tegund hafa grundvallar- stöðu í kerfi blágrænna þörunga. Er hún ein af þeirn fáu hitakæru blágrænu þörungum, sem tillífa óbundið köfnunarefni. Þar sem ennþá er ekki þekkt nein aðferð til þess að rækta þennan þörung í rannsóknastofum í verulegu magni, var nú gerð tilraun með að rækta hann úti í náttúrunni, þ. e. við hver á íslandi. Bott og Brock (2) hafa lýst þráðlaga gerlum (Flexibacteria), sem vaxa í Yellowstone-Park við allt að suðuhita. Rannsakað var nú, hvort á íslandi fyndust lífverur við svo háan hita. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.