Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 28
148 N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN við halarótina. Yfirborð kuðungsins með grófum þvergárum og eru gárarnir á þrem- ur neðri vindingunum misgildir þannig, að annar livor gári er mjög grannur og lítt áberandi með berum augum séð. Tvö eintök þessarar tegundar komu í botnvörpu á rannsóknaskipinu Bjarna S;e- mundssyni 6. apríl 1971. Annað eintakið var stórlega gallað, en á hinu var aðeins brotið ofurlítið tir útrönd munnans. Hvor- ugur kuðungurinn var með dýrinu í, en skelin þó fersk að útliti. Hæð meira gall- aða eintaksins var 47 mm og breiddin 21 mm, hitt var 58 mm á hæð og 25 mm á breidd. Staðurinn þar sem tegundin veidd- ist var á 63°00' N 23°37' V, dýpi 780- 840 m. Bleikikóngur hefur áður fundizt við Sval- barða á 2—255 metra dýpi og á líku dýpi við Labrador, við St. Lawrence-flóann og í Juan de Fuca-sundi, sem gengur inn úr Kyrrahafi. 5. mynd. Bleikikóngur (6). Sipho hirsutus (Jeffreys). Hærukóngur. Tegund þessi er fremur lítið þekkt. Svipar henni mest til bárðar- kóngs (S. togatus), en vindingarnir eru flatari og þverrákirnar á yfirborði kuðungsins hvassari og meira samkynja að titliti. Langrákir greinilegar, svo að skel kuð- ungsins verður rúðumynstruð. Hýðið trefjað, gulbrúnt að lit með þéttstæðum stinnum hár- um. Yfirborð lokunnar með fellingum. Eitt lifandi eintak hærukóngs veiddist í botn- vörpu á b/v Hafþóri við Langanes 13. júní 1968 á 66°40' N 13°50' V, dýpi 146—165 m. Hæð kuðungsins 5,9 cm og breidd 2,5 cm. Tegundin var áður kunn lrá Svalbarða og af 1112 m dýpi í grennd við Færeyjar. fi. mynd. Hœrukóngur (I).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.