Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 Sigfús A. Schopka: Ný skrápdýr (Echinoderma) af íslandsmiðum Árið 1948 kom út í ritverkinu „The Zoology o£ Iceland“ hefti það, sem fjallar um skrápdýrin. Telur höfundur þess dr. Hermann Einarsson þá 86 tegundir skrápdýra þekktar með vissu innan 400 m dýptarlínunnar umhverfis ísland. Yfirlit hans byggðist annars vegar á skráningu safneintaka hér og erlendis og hins vegar á skráð- um heimildum um skrápdýrafundi hér við land. Síðan ég fór að fást við fiskirannsóknir hef ég hugað talsvert að lægri sjávardýrum, þó einkum skrápdýrum, en með tilkomu okkar eigin rannsóknarskipa hefur öll aðstaða til slíkra athugana batnað stórlega. Hér verður getið fjögurra nýrra tegunda skráp- dýra, þ. e. a. s. tveggja sæstjarna (Asteroidea), einnar slöngustjörnu ('Ophiuroidea) og eins ígulkers (Echinoidea), sem öll hafa veið/t innan 400 m dýptarlínunnar. Sitthvað fleira, sem ég hef í handrað- anum, mun birtast í riti þessu síðar. Á íslenzku hefur lítið verið ritað um skrápdýr annað en það, sem stendur í dýrafræðikennslubókum skólanna og verður þess vegna ekki hjá því kornizt að skapa nokkur nýyrði auk íslenzkra ætta- og tegundaheita. Jón Bogason rannsóknarmaður á Hafrannsóknastofnuninni að- stoðaði mig talsvert við söfnunina og kann ég honum beztu þakkir fyrir það. Ennfremur þakka ég Sigurði Gunnarssyni rannsóknarmanni á Hafrannsóknastofnuninni, en hann teiknaði mynd 1. Ættbálkur: Undirættbálkur: Ætt: Flokkur: ASTEROIDEA Phanerozonia Valvata Undirætt: Ættkvísl: Goniasteridae Goniasterinae Peltaster
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.