Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 1
5. okt. til 11. okt. 1969. SUNNUDAGUR í fvrstu Stundinni okkar á bessu hausti er Kristín Ólafs&íttir kynnir. SJÖNVARP 18.00 Helgistund. Séra Þorbergur Kristjáns- son, Bolungarvík. 18.15 Stundiis okkar. Börn úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefáns- sonar sýna. Gilitrutt. Sögumaður: Kristinn Jóhannesson, teikn ingar eftir Molly Kennedy. Villirvalli í Suðuriiöfum. Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. 10. þáttur. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Óðmenn. íslenzkur skemmtiþáttur. Hljómsveitina skipa: Jóhann G. Jóhannsson, Ólafur Garðarsson og Finn- Ur Stefánsson. 20.55 Vinur liðþjálfans. Brcz.kt sjónvarpsleikrit eftir Lewis Davidson. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Ilerbert Lom, Alfred Burke og Tim Secly. Þýðandi: Björn Matthíasson. Corder læknir flækist inn í málaferli gegn liðþjálfa' í brezka setuliðinu í Þýzka- landi. Sá reyndisl vera gam- all vopnabróðir Corders. 21.50 Frost á sunnudegi. David Frost skemmtir og tekur á móti gestum. þar á meðal Lindu Thorson, Peter Gordeno, Howvard Storm og Marion Ryan. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög Lúðrasveit Harrys Morti- mers leikur lúðrasveitarlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for ustugreinum daghlaðanna. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Passacaglía í c-moll eftir J. S. Bacli í hljómsveitarbún ingi Leopolds Stokowskys, sem stjórnar hljómsveit sinni við flutning verksins. b. Anilleg lög. Moravankór- inn syngur; Josef Veselka stjórnaa-. c. Strejigjakvartctt i A-dú/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.