Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 3
leika Kvintett í f-moil op. 34 eftir Brahms. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vegimi Ilalldór Blöndal kennari tal ar. 19.50Mánudagslögin 20.20 Eldvarnir um borð í skipum Helgi Hallvarðsson skip- herra flytur erindi. 20.40 f hljómskálagarðinum Hljómsveit Lou Whiteson leikur léttklassíska tónlist eft ir Smetana, Delius, Bliss, Grieg og fleiri. 21.00 Búnaðarþáttur Sigurión Steinsson ráðunaut ur talar um búskapinn í Lundi við Eyjafjörð 21.15 Sónata nr. 28 I Es-dúr eftir Ilaydn 20.00 Fréttir. 20.30 Maður er nefndur . . . Indriði G. Þorsteinsson ræð- ir við Helga Haraldsson, bónda á Hrafnkelsstöðum. 21.00 Getum við ráðið veðrinu? Mynd úr flokknum 21. öld- in, um tilraunir manna til þess að hafa áhrif á veður- lag og hemja óveður. Þýðandi og þulur: PáU Bergþórsson. 21.25 Á flótta. Laganemar setja á svið réttarhöld í máli Richards Kimbles. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Leikið á ceUó. Litið inn í kennslustund hjá Erling Blöndal Bengtsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 I Bæn. Tónleikar 8,30 Fréttir f og veðurfregnir. Tónleikar 8. f 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar, 9.15 Morg '• * •------ ■ Aitur Balsam leikur á píanó 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Hemiksen. Guðjón Guðjónsson les þýð ingu sína (7) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Örn Eiðsson segir frá 22.30 Kammertónleikar a. Forleikur og fúga I e-moU eftir Telemann, Schola Can- torum, BaseUensis Ieikur; August Wenzinger stjórnar. b. Konsert í A-dúr fyrir tvær fiðiur og strengjasveit eftir Vivaldi, Susánne Laut enbacher og Ernesto Mampa ey leika með kammersveit Emils Seilers. c. Konserto grosso í D-dúr op. 6 eftir Handel. Kammer sveitin í Stuttgart Ieikur: Edmond de Stoutz stjórnar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Pálmason les „Ferðina á heimsenda" eftir Hallvard Berg (6) 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir 10. 10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og og veðurfregnir. Tilkyning- ar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40, Við vinnua: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir Ies sögu sína „Djúpar ræt ui“ (19) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Pat Dodd og Michael Sammes-kórinn syngja, Hel ena og Þorvaldur syngja með hljómsv. Lngimars Ey- dal, R. Delgato og hljóm- sveit leika, Steve Lawrence syngur og Ester og Abi Of- arim syngja. 16.15 Veðurfregnir . Óperutónlist: „Madam Butt erfly“ eftir Puccini. L. Al- banese, Anna Maria Rota, Jan Peerce syngja atriði úr óperunni með óperukórnum og hljómsveitinni i Róm; Vincenzo Bellezza stjórnar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist a. Fantasía í A-dúr etfir César Frank, Marcel Dupré b. Sónata í A-dúr eftirCésar Frank. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika. I&jOO Þióðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magisl er talar. 19.35 Spurt og svara® Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlust enda um öryrkjamál, fræðsltl mál, framkvæmdir við Hall grímskirkju o. fl. 20.0 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynn ir. 20.50 „Hafgúan", smásaga eftir Edward Morgan Forster. Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði. Sigrún Guðjónsdótt ir les. 21.15 Einsöngur: Guðmunda Elías dóttir syngur íslenzk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson Ieikur á píanó. a. „Sólskríkjan“ eftir Jón Laxdal b. „Erla“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c. „Ég bið að heilsa“ eftir Inga T. Lárusson. d. „Hjá iygnri móðu“ eftir Karl O. Runólfsson. e. „Seinasta nóttin“ eftir Magnús Bl. Jóhannsson. f. „Amma gamla“ eftir Ingunni Bjarnadóttur. g. „Fuglinn í fjörunni“ eft Jón Þórarinsson. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Þorlák Ottesen um hesta og hestaferðir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Nútímatónlist frá. hollenzka útvarpinu „Söngur skógardúfiinnar“ eftir Arnold Schönberg. Sophia van Sante syngur með kammersveit hollenzka útvarpsins; Francis Trav.íis stj. 22.30 Á hljóðbergi „Ríkharður konungur II“, leikrit eftir William Shake- speare. Síðari hluti. — Að- alhlutverk og leikarar: Ríkharður II/John Gielgud, John of Gaunt / Leo Mc Kern, Edmund hertogi af Jórvík/Michell Hordern, Bolingbroke/Keith Michel, Leikstjóri: Peter Wood. 23 ÍO Fréttir í stuttu máli. f»-.U ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.