Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 4
£etil íii AjétvParji Eínn af þekn „föstu” þáttujn, seni verulegum vinsældum hefur átt að fagna síðustu vi'kurnar, er þátturinn „The Human Jungle“, sem sýndur hefur verið á mánu- dagskivöiduim. Aðalhlutverkið í þessum brezka framihaldsimynda- flokki hefur Herbert Lom leikið. Fjallar þessi þáttur um brezkan sálfræðing, Richard Corder og störf hans. Þessi þáttur heldur áfram, þótt vetur sé kominn, en flyzt nú á annan dag. Verður hann sýndur um nokkurn tíma á sunnudags- kvöldum, og þá aðeins annan hvorn sunnudag. Eru niargir vafa- laust ánægðir með að Dr. Corder 'aaldi áfram í Sjónvarpinu, þótt pessir þættir séu auðvitað mis- jafnir eins og flestir aðrir. Verð- ur þessi þáttur sýndur annað kvöld. sunnudagskvöid kl. 20,25. Á undan er skemmtiþáttur með Óðmönnum, en á eftir „Fr.os* á sunnudegi“, hinn skemmtilegi þátt ur David Frost. WORSE SKIPSTJÓRI í FYRSTA SINN Á MÁNUDAGINN Eins og áður hefur komið fram, verða ýmsir framihaldsmyndaflokk ar sýndir á mánudagskvöldum 1 vetur. Byrjað verður á norskum myndaflokki, sem gerður er efíir sögu Alexander Kiellands um Worse skipstjóra. Verður fyrsti þátturinn á mánudagskvöldiö og hefst kl. 20.55. Alexander Kielland þarf vart að kynna hér, nema þá fyrir yngri kynslóðinni. Hlann fædd'ist áirið 1849 i Stafangri, átti ríka að og ólst því upp við allsnægtir. Hann gekk menntaveginn, tók lögfræði- próf íkand. juris.) og gerðist síð- an forstjóri eigin fyrirtækis í Stafangri. En. Kielland var ekki ánægður nieð líf sitt. Því var það að 1878 hélt hann til Parísar til að losna úr umihverfi sínu og verða „frjáls“. Hann hafði þá þegar ritað nokkr- ar smásögur, og birt undir dul- nefni, en í París hélt hann áfram að skrifa og fékk útgefið smá- sagnasafn eftir sig í Noregi. Vöktu smásögurnar mikla athygli, og Kielland hélt áfram að skrifa. cn sneri sér að skáldsögunum. Árið 1880 kom út „Garman og Worse“, sem mun langfrægust sfcáldsagna hans,. og skömmu síð- ar birtist framihaldið, „Worse skip stjóri“. Af bókum sínum varð Kieliland mjög frægur víða um lönd og var talinn til fjögurra sfcáldjöfra Noregs á þeim tíma, hinir voru Ibsen, Björnson og I-ie. Kielland gerðist eimbættismaður á eldri árum, bæðj borgarstjóri og amtmaður, og ritaði lítið á seinni hluta ævinnar. En sögur hans um Worse skipstjóra nægja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.