Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR I útiegfí til gi'ískrar eyju. Þar kynnist liann uppgjafa- kóngi einuni. 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVÁRP 16.05 Ewlurtekið efni: Flug á íslandi í fimmtíu ár. Dagskrá þessa hefur Sjón- . varpiS gert í tilefni af því, að hálf óld er li'ðin síðan fvrst vai: flogið á íslandi. I’akin er þróun flugsins hér lendis frá árinu 1919 til 1969 Umsjónarmenn: Markús Örn Antonsson og Ólafur Ragnarsson. Áður sýnt 1. september 1969 . 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 1. kennsluslund endurtekin. . 2. kenuslustund frumflutt. Leiðbeinandi: Baldur Ingólfsson. 17.45 Dönsk grafík. Fjórði og síðasti þátturinn um þróun danskrar svart- listar. Þvðandi: Vilborg Sigurðardóttir. Þulur: Óskar Ingimarsson. 18.9t' íþróttir. Meðal annars enska knattspyrnan: Derby County gegn 5Ianehester United. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. Nýr flokkur um bandarísk- an þotuflugmann, sem lendir á eyðiey ’og hittir þar fyrir töfradís, sem gæti átt lieima í „Þúsund og einni nótt“. Þessi þáttur nefnist Milli tveggja elda. Díikstjóri: Gene Nelsou. Aðalhlutverk: Barbara Eden og Larry Hagman. Þýðandi: Júlíus Magnússon. 20.50 í Ijónagarði. Ljón og önnur suðræn dýr á norðurslóðum. Þýðandi: Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.25 Söngfélagar S.V.R. Atta strætisvagnstjórar syngja. 21.35 í útlegð. (Surprice Package). Bandarísk gamanmynd frá 1960. Leikstjóri: Stanlcy Denen. Aðalhlutverk: Vul Brynner, Noel Coward og Bill Nagy. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Bandarískur glæpaforingi af grískuin ættum er sendur i miðvikudaginn kl. 18.00 hefur nýr myndafiokkur fyrir börn göngu sína I íjónvarpinu. Fjaliar myndaflokkur þessl um hestinn Gust, sem er fyrirllðl í itóði vílltra hro3$a og vil! engan þýSast nema Jóa, ungan dreng, sem eitt sinn 'arqa^I lífi hans. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna 9.15 Morgunstund barn anna: Konráð Þorsteinsson segir sögur af „Fjörkálfun um“ (2) 9,30 TUkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10. 10 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég lieyra: Sigurður Dem etz Franzson söngkennari velur sér hljómplötur. 11, 25 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í uinsjá Jónasar Jónassonar Tónieikar. Rabb 16.15 Vcður fregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. Sonja Stiernquist, Lars Lönn dal o. fl. syngja með hljóm sveit Williams Lind. Hellen ique-tríóið syngur og leikur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur stjórnar þættnum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stepliensen kynnir. 20.30 Leikiút: „Einn spörr 1 hendi“ eftir Kurt Goetz Þýðandi: Hjörtur Halldórs- son Leikstjóri: Gísli Alfreðsson, 21.00 Létt lög frá þýzka útvarpinu. 21.25 „Kötturinn er dauður“, smá saga eftir Ólaf Jóli. Sigurðs son. Gísli Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. íV/«I r«an *•] <vlr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.