Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 7
Gilles Tremblay. Malcolm Troup Ieikur á píanó. b. Cordes en Mouvement eft ir Jean Vallerand CBC • hljómsveitin í Montreal leik- ur, Jean Beaudet stjómar. C. Sinfónía nr. 2 eftir Cler- mont Pépin. Sinfóníuhljómsv. kanadíska útvarpsins leikur, Roland Leduc stjórnar. 18,00 Lög úr kvikmyndum. Tilk. 18,45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mag. flytur. 19,35 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,05 Jakob Jóhannesson Smárl áttræður. a. Helgi Sæmundsson ritstj. talar um skáldið. b. Andrés Bjömsson útvarps stjóri og leikararnir Helgi Skúlason og Þorsteinn Ö. SJÖNVARP 20.00 l'réttir, 20.35 Hljómleikar imga fólksins. Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar. Þessi þáttur nefnist þjóð- lagatónlist í hljómleikasal. Þýðandi: Halldór Haraldsson. 21.25 Harðjaxlinn. Maðurinn á ströndinni. Aðalhlutverk: Patrick McGoohan. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregnii'. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Tónleikar. 8,30 Frétth' og veðurfregnir. Tón leikar. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,10 Spjallað við bændur. 9,15 Morgunstund barnanna: Kon- ráð Þorsteinsson byrjar aft- ur að segja sögur af „Fjör- kálfunum“. 9,30 Tilkynning. ar. Tónleikar. 10,05 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. 11,10 Lög unga fólksins (endurtek inn þáttur S.G.). 12,00 Hádegisútvarp. Dncfclívóin. Tónlftikar. T*il- Stephensen lesa buudið mál og óbundið eftir Jakob Smára. 21,00 Aðrir hausttónleikar Sinfón íuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Stjórnandi: Al- fred Walter. Einleikari á píanó: Ann Schein frá Bandaríkjunum. Píanókon- sert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21,40 Friðarhreyfingin og Alfred Nobel. Jón R. Hjálmarsson skólastj. flytur erindi. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (5). 82,35 Við allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. kynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Setning Alþingls. a. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Séra Pétur Sigurgeirs- son vígslubiskup messar. Organleikari: Ragnar Björns son. b. Þingsetning. 14,40 Við, sem heima sitjum. Þórunu Elfa Magnúsdóttir Ies sögu sína „Djúpar ræt- m“ (22). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Melitta Muszely, Heinz Hoppe og Giinther Arndt- kórlnn syngja, hljómsvelt Ralph Marterie leikur, Freddie og The Dreamers syngja, hljómsveit Eric Winston leikur, Nancy Sin- atra og Horst Wende og hljómsveit leika. 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur a. Lög úr óperettunni „f álögum" eftir Sigurð ÞórSarson; H. Wunderlich stjómar. b. „f lundi ljóðs og hljóma“ lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur við undirleik Guðrúnar Krist insdóttur. e. sáuð þið hana systur mina“ og „Máríuvers" eftir Páí ftiólfccnTt Pétur Þorvaldsson og ólaf- ur Vignir Albertsson leifea. d. „Veizlan á Sólhaugum" eftir Pál fsólfsson, Sinfóníu hliómsveit fslands lcikur; Bohdan Wodiszko stjórnar. 17.00 Fréttir. Sígild tónlist Hljómsveitin Fflharmonía leikur Holberg-svítuna eftir Grieg; George Weldon stjómar. Kir sten Flagstad syngur lög eft ír Grieg. Fflharmoniusveitin í Osló leikur Kameval í París eftir Johan Svend- sen; Öivin Fjeldstad stj. 18.00 Óperettulög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórðarson og Tómas> Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Dóná svo blá Fílharmoníusveit Lundúna leikur balletttónlist eftir Johann Strauss; Jean Martinon stjórnar. 20.35 Ungur sagnamaður Ólafur Kvaran kyirnir Ás- geir Ásgeirsson, sem les fmmsamda sögu. 21.00 Einsöngur í útvarpssal: Frið björn G. Jónsson syngur. GuSrún Kristinsdóttir leik ur á píanó. a. „Þrjú kirkjulög" op. 12a eftir Jón Leifs. b. „Horfinn dagur" eftir Árna Björnsson. c „Kossavísur” og „Blítt er undir Björkunum" eftir Pál ísólfsson. d. „f kirkjugarði“ eftir Gunuar Reyni Svelnsson (frumflutningur). e. „Þrjú ástaljóð" eftir Pál P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi" eftir Vera Hendrik- sen Guðjón Guðjónsson les (9) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (6). 22.35 Kvöldhliómleikar: Frá tón Ieikum sinfónfuliljómsveitar fslands í Háskólabíói kvöldið áður; — síðari hluti. Stjórnandi: Alfred Waller, a. Sinfónía nr. 5 eftir Haidmeyer b. „Tasso" sinfónískt lfóð eftir Liszt. 23.15 Fréttir í stuttu máli. cfclrrárlolí FÖSTUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.